Heim arrow Upplýsingar arrow Um Betra nám
Föstudagur 14. desember 2018
Upplýsingar
Um Betra nám
Námsörđugleikar
Ummćli viđskiptavina
Stađsetning
Endurgreiđsla
Lestrarmćlingar

RSS feed
Get the latest news
direct to your desktop
RSS

Um Betra nám   Print  E-mail 

ImageVelkomin/n á vefsíđuna! Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og rek Betra nám, hvers meginmarkmiđ Betra náms er ađ veita alhliđa ráđgjöf varđandi lestur og nám.
Davis lesblindunámskeiđin hafa hjálpađ ţúsundum einstaklinga um allan heim í glímunni viđ lesblindu.

 

Hér fćrđ ţú ráđgjöf og hjálp varđandi lestur, stćrđfrćđi, dáleiđslu, minnistćkni og glósutćkni.  Ađferđafrćđin er ţaulreynd og byggir m.a. ái:

 

Image Menntun og störf

Ég lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiđholti áriđ 1992, námi í Kerfisfrćđi frá TVÍ 1995 (nú Háskólinn í Reykjavík) auk Diplómanáms frá Alţjóđlegu Davis samtökunum 2004(DDAI) og Bsc. í tölvunarfrćđi frá Háskólanum í Reykjavík 2010.  Áriđ 2011 lauk ég diplómanámi í dáleiđslumeđferđ (Hypno-Therapy) frá Hypnosis-Centre í Skotlandi.

Auk einkaráđgjafar vinn ég fyrir Mími símenntun og Hringsjá (Náms- og starfsendurhćfing) auk sérnámskeiđa fyrir frćđslu- og símenntunarstöđvar.

Lesblindusetriđ hlaut áriđ 2007 tilnefningu Fréttablađsins til Samfélagsverđlauna fyrir "Framlag til ćskulýđsmála".
 

Betra nám er:

Kolbeinn Sigurjónsson (Dip. DDAI, Dip. HT (dáleiđsla), B.Sc)
GK Ráđgjöf ehf.
kt. 550403-3660
Banki: 549-26-3660
Kjarni - Ţverholti 2 - 5. hćđ
270 Mosfellsbćr
Sími 566 66 64


Davis leiđrétting,lesblinda,dyslexia,athygli,einbeiting,námsörđugleikar
Hafa samband
Fjarnámskeiđ: Hrađlestur, margföldun, lestrarţjálfun, minnistćkni og heimalestur
facebook og póstklúbbur - Fréttir og frí vefbók (e-book)
lesblinda dyslexia reikniblinda dyscalculia athygli einbeiting einbeitingarskortur dyspraxia námsörðugleikar
GK Ráðgjöf ehf., Betra nám - Kjarna, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, s: 5666664, kolbeinn@betranam.is - hafa samband.

lesblinda dyslexia stærðfræði hraðlestur minnistækni mind-map hugarkort

Dalpay á Dalvík sér um rafræn viðskipti sem lúta þessum skilmálum.
Verslað hjá DalPay Retail | Internet Merchant Accounts | www.dalpay.com