7 LYKLAR AÐ BETRI GLÓSUM

Ertu í framhalds- eða háskóla?  Eða á leið aftur í nám?

Nám er ekki vinna.  Það er lífstíll.  Þú ert námsmaður, og líklega hefur ekkert meiri áhrif á skólagöngu þína en það hvernig þú lærir.  Er ekki kominn tími á að nálgast námið af þeirri alvöru sem það á skilið? 

Skráðu þig á póstlistann og við sendum þér strax 7 lykla að betri glósum!

Skráning í póstlistann er ókeypis og án skuldbindingar.  Þú getur afskráð þig þegar þú vilt.

Um höfundinn

Kolbeinn Sigurjónsson er tölvunarfræðingur og hefur starfað við lesblinduráðgjöf hjá Betra nám síðan 2004.

Kolbeinn er höfundur lestrar- og stærðfræðinámskeiða, og hefur auk þess leiðbeint á hraðlestrarnámskeiðum og kennt minnistækni um árabil.

Kolbeinn hefur starfrækt Betra nám síðan 2004, verið leiðbeinandi hjá ýmsum fræðslumiðstöðvum, haldið fyrirlestra og verið ráðgefandi í fjölmiðlum varðandi nám og námsörðugleika.

>