MIKIÐ NÁMSÁLAG?  TEKUR LANGAN TÍMA AÐ KOMAST YFIR LESEFNI - SITUR LÍTIÐ EFTIR?

fjarnámskeið fyrir framhalds- og háskólanemendur

GLÓSUSKÓLINN

Minni lestur

Betri glósur

Léttari próf

Mjög góð námstækni miðluð af þekkingu á einfaldan hátt.  Talar mannamál og kemur hlutunum vel til skila. Myndir og uppbygging myndbandanna virkilega góð og lengdin er fullkomin, þannig að einbeitingin helst út myndbandið.  Þetta mun klárlega nýtast mér, í mínu mjög svo krefjandi námi. Takk fyrir mig! 😊

ERLA HADDA FRANKSDÓTTIR - LAGANEMI

Fáðu nánari upplýsingar og við sendum þér líka 7 lykla að betri glósum!

Skráning í póstlistann er ókeypis og án skuldbindingar.  Þú getur afskráð þig þegar þú vilt.

Skráning

Skráðu þig og við sendum þér nánari upplýsingar um Glósuskólann.

Skráning í póstlistann er ókeypis og án kvaða.  Þú getur afskráð þig þegar þú vilt.

Glósuskólinn

Kolbeinn hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og er höfundur námskeiðsins.  Kolbeinn hefur auk þess leiðbeint hjá ýmsum fræðslumiðstöðvum, haldið fyrirlestra og verið ráðgefandi í fjölmiðlum varðandi nám og námsörðugleika.

Auk þess að kenna á einkanámskeiðum hefur Kolbeinn haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra fyrir ýmsa aðila, s.s. Mími símenntun, Fræðslunetið á Suðurlandi, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Hringsjá ofl.
>