gaman að sjá þig !

Viðbragðspróf í hugarreikningi

einfalt - fljótlegt - ókeypis

Sjáðu stöðuna svart á hvítu

Taktu prófið!

leiðbeiningar


1️⃣ Við erum að mæla viðbragð barnsins, hafðu barnið því hjá þér.
2️⃣ Barnið reiknar í huganum og svarar upphátt um leið og það getur.  Frjáls aðferð.
3️⃣ Ef svarið er rétt, þá smellir foreldrið strax á næsta dæmi (mikilvægt).

spurt og svarað

👉Rangt svar? Láttu barnið vita og biddu það um að reyna aftur.

👉Langur umhugsunartími? Ef barnið er lengur en 5 sekúndur að svara skaltu halda áfram í næsta dæmi.

👉Veit barnið alls ekki svarið? Eftir uþb. 5-10 sekúndna bið skal fletta á næsta dæmi.

Láttu barnið vita af því hvernig mælingin fer fram áður en þið byrjið.  
Hvettu barnið til að svara um leið og það telur sig vita svarið - ekki giska.

Ath: Til einföldunar hér byggir mælingin á fáum dæmum.  Niðurstöðuna ber ekki að túlka með neinum sérstökum hætti, henni skal því taka með heilbrigðum fyrirvara en hún getur engu að síður gefið góða vísbendingu um stöðuna.

Betra nám

www.betranam.is
>