Takk, bara eitt skref enn!
Rafbókin er á leiðinni til þín í tölvupósti!
HORFÐU Á MYNDBANDIÐ
Eftir símtalið tekur þú ákvörðun um næsta skref
Þannig getur LESFIMI hjálpað þínu barni:
- Ef barnið þitt er með lesblindu eða glímir við mikla lestrarörðugleika.
- Þú veist innst inni að hefðbundinn heimalestur dugar ekki til.
- Þú vilt hjálpa barninu þínu að ná tökum á lestri áður en vandinn vex ykkur yfir höfuð, og enn er tími.
Lesfimi er námskeið fyrir foreldra barna sem glíma við mikla lestrarörðugleika, og byggir m.a. á verklegum aðferðum sem örva ímyndunarafl og flétta verklegum styrkleikum nemandans við lestrarnámið.
© 2023 Betra nám, Kjarna, 270 Mosfellsbæ