ókeypis byrjendanámskeiÐ Í MINNISTÆKNI
GETUR EINFÖLD MINNISTÆKNI TVÖFALDAÐ MINNISGETU ÞÍNA?
Loksins eitthvað skemmtilegt!
ÓKEYPIS FJARNÁMSKEIÐ Í MINNISTÆKNI
HVAÐ ER MINNISTÆKNI?
Minnistækni byggir á einföldum aðferðum sem stórbæta getu okkar til að muna. Nú er tækifærið til að vera með á stuttu byrjendanámskeiði og finna á eigin minni hversu ótrúlega einföld og öflug tæknin er.
EINN KENNSLUHLUTI Á DAG - Í 3 DAGA!
Vertu með, það kostar ekki krónu!
Fyrst mundi ég minna en helminginn, en þegar ég lærði minnistæknina gat ég þulið allt upp!
Ólöf, 76 ára // Þátttakandi í minnistækni
SKRÁÐU ÞIG HÉR
Við sendum þér fyrsta hlutann strax!

Ókeypis minnisnámskeið
Hvert eigum við að senda aðganginn að námskeiðinu?
Námskeiðið 100% ókeypis og án skuldbindingar.

Um höfund námskeiðsins
Kolbeinn hefur starfrækt Betra nám í tæp 20 ár og á þeim tíma sérhæft sig í úrræðum tengdum námsörðugleikum. Kolbeinn hefur hjálpað nemendum sem glíma við mikla námsörðugleika minnistækni um árabil, en auk þess haldið námskeið hjá ýmsum fræðslumiðstöðvum, Símenntun Suðurlands, Mími símenntun og Hringsjá.
Kolbeinn Sigurjónsson
Lesblinduráðgjafi // Betra nám

❝
Allur réttur áskilinn © Betra nám 2022 . 888 3313