SKRÁNING
Skráning í póstklúbbinn er ókeypis - en gæti samt margborgað sig!
Grunnurinn er ekki nógu góður
Nemandinn hefur jafnvel dregist aftur úr
Staðan mun bara versna
Ef við vissum ástæðuna fyrir erfiðleikunum - hvers virði væri svarið ?
Með ykkar hjálp tosuðum við dóttur okkar úr 2 í 7 í stærðfræði í vor, svo hún flaug inn í skólann sem hana langaði í! Takk fyrir okkur!
Sigríður - Móðir nemanda
Vandað, einfalt og hagkvæmara en einkatímar
GAME CHANGER!
Foreldri um áhrif námskeiðsins á stöðu nemandans
Ertu klár fyrir lausnina?
Við leitum að þér - ef þú átt ungling sem þarf hjálp í stærðfræði og vill koma stærðfræðinni á skrið á einungis 90 dögum!
Um höfundinn
Kolbeinn Sigurjónsson lærði lesblinduráðgjöf hjá Davis Dyslexia Association og hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004. Kolbeinn hefur sérhæft sig í úrræðum tengdum námsörðugleikum og hefur sinnt þjálfun, kennslu og ráðgjöf um árabil.