Allt um grunnaðgerðir
Hraðbraut stærðfræði
Lærðu allt um grunnaðgerðir á innan við 5 dögum.
Vandað fjarnámskeið í 5 hlutum sem virkar og getur komið í veg fyrir mikil vandamál síðar.
Sérvaldir efnishlutar með stuttum, hnitmiðuðum kennslumyndböndum. Sérsamin æfingadæmi ásamt lausnarmyndböndum fylgja.
Engin áhætta - 30 daga ábyrgð
Kennsla í fyrsta sinn!
Arnór Diego
Dóttir mín svaraði þegar ég kom heim úr vinnu eftir að ég spurði hana hvernig gekk: "Þetta er í fyrsta skipti sem ég fékk kennslu í stærðfræði!"
Mjög auðvelt!
Egill Uni Kárason
Mér hefur gengið vel og þótt þetta mjög auðvelt. Ég hef ekki þurft að skoða lausnarmyndböndin enn og nýtt mér æfingadæmin vel.
Jón egill indriðarson
Þetta er snilld og mun hjálpa krökkum sem kunna ekki að reikna almennilega 👍