er námið áskorun?

Vantar hjálp í lestri, stærðfræði eða bóklegum fögum?

Lesblinda eða ADHD getur haft mikil áhrif á lestrar- og stærðfræðinám.  Hér finnur þú svörin. 

Þótt vandinn virðist snúinn þarf lausnin ekki að vera það.

Sérhæfð fjarnámskeið og ráðgjöf fyrir nemendur sem eiga erfitt uppdráttar í námi.

harpa móðir nemanda

Bara snilld!

Þetta er bara snilld! Sonur minn sem er orðinn 20 ára núna og er lesblindur fór á námskeið bæði í sambandi við lesblinduna og stærðfræðina og þetta gerði kraftaverk fyrir hann!

Ég á örugglega eftir að kaupa aftur fyrir tvo unga drengi sem eiga eftir að nýta sér þetta í framtíðinni.  Takk innilega fyrir!  Kærleikskveðja.

NÁMSKEIÐ MEÐ SÉRSTÖÐU

Námskeiðin okkar eru hönnuð með þarfir nemenda í huga sem hafa frjótt ímyndunarafl, hugsa best í myndum og hafa athygli sem flögrar víða.  Vegna annmarka skólakerfisins er þessi hópur nemenda líklegri til að lenda í námsörðugleikum.  Stór hluti er með lesblindu eða ADHD greiningu.

KOLBEINN SIGURJÓNSSON  //  Betra nám

LESTRARÞJÁLFUN

1.-4. bekkur

Fer lestrarnámið hægt af stað?  Er lesturinn hægur, hikandi eða er úthaldið lítið?

REIKNINGUR

3.-6. bekkur

Er hugarreikningur erfiður, er talið á fingrum eða gengur margföldun illa?

ALLT UM ALMENN BROT

7.-10. bekkur

Allt sem skiptir máli á einum stað, í réttri röð.  Kennt skref fyrir skref frá A-Ö.

ALLT UM ALGEBRU

7.-10. bekkur

Allt sem skiptir máli á einum stað, í réttri röð.  Við kennum allt skref fyrir skref.

LESBLINDUSKÓLINN

Grunnskóli

Er barnið þitt lesblint eða gengur lestrarnámið illa?


MINNISÞJÁLFUN

20 ára og eldri

Svíkur minnið þig?  Gleymir þú nöfnum?  Minnistækni margfaldar minnisgetuna.

GLÓSUSKÓLINN

Framhalds- og háskóli

Lærðu námstækni sem minnkar lestrarálag verulega og eykur árangur á prófum.


GREINAR OG FRÓÐLEIKUR

Lestrarþjálfun sem vinnur með heilanum – en ekki móti
Að ná tökum á lestri getur reynst þrautin þyngri fyrir mörg börn.  Við upphaf lestrarnáms geta ýmsir erfiðleikar komið upp,[...]
Reikniblinda – viðtal
Mjög áhugavert umfjöll á Rás 1 þar sem talað var við Ragnheiði Unnarsdóttur og Regin Unnarsson um stærðfræðiörðugleika og reiknablindu[...]
Basl í stærðfræði?
Áttu ungling sem gengur illa í stærðfræði?  Hefur stærðfræðin verið þung og erfið í langan tíma?  Fyrir nemanda sem hefur[...]
Ótrúleg breyting á lestrargetu 13 ára drengs
Lestrarörðugleikar geta haft gríðarleg áhrif á líðan og námsgetu barna.  Lestrarnám er því út af fyrir sig alvöru nám.  Í[...]
Lærir þú best undir pressu? Þú heldur það já…
Margir telja sig læra best undir pressu.  Oft fylgja þessu vandamál.  Margir sem telja sig vinna best undri pressu eiga[...]
Notar þú heilann þegar þú lærir?
Þótt heilinn í þér sé frábær - og þú líka - þá eru takmörk fyrir því hvað þú getur lagt[...]
Ókeypis lesblindugreining?
Grunar þig að barnið þitt sé með lesblindu?  Gengur lestrarnámið illa og finnst þér eins og eitthvað hljóti að vera[...]
Langar þig í nám en þorir ekki?
Er langt síðan þú varst síðast í námi?  Langar þig að byrja aftur en treystir þér ekki?  Finnur þú alltaf[...]

Er barnið þitt lesblint?

Hefur heimalesturinn skilað litlum árangri?  
Hvort sem barnið þitt er lesblint eða ekki,
þá eru miklir erfiðleikar í lestri vísbending um
að tími sé kominn á aðra nálgun.

Sérhæfð ráðgjöf og námskeið fyrir nemendur sem eiga erfitt updráttar í skóla.  Við einbeitum okkur að lestrar- og stærðfræðiörðugleikum og bjóðum í dag upp á einfaldar og hagkvæmar lausnir í formi heimaþjálfunar fyrir þennan hóp.

Betra nám

Kolbeinn Sigurjónsson hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og frá þeim tíma sérhæft sig í úrræðum tengdum lestrar- og stærðfræðiörðugleikum.   Auk einstaklingsráðgjafar hef ég haldið fyrirlestra og námskeið fyrir fjölda fræðslumiðstöðva, s.s. Mími símenntun, Fræðslumiðstöð Suðurlands og Hringsjá auk þess að hafa verið ráðgefandi í ýmsum fjölmiðlum varðandi umræðu um nám og námsörðugleika.

Kolbeinn Sigurjónsson er tölvunafræðingur að mennt og hefur starfað við lesblinduráðgjöf frá árinu 2004, eftir að hafa lært lesblinduráðgjöf hjá Davis Dyslexia Association (DDAI).  Kolbeinn tók þátt í að innleiða Davis lesblinduráðgjöf á Íslandi ásamt fleirum og hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða um nám og námsörðugleika.

Þarftu hjálp? Þótt vandinn virðist snúinn þarf lausnin ekki að vera það!

NÁMSKEIÐ

Námskeiðin eru einföld í notkun og áhrifarík.  Æfingatími er stuttur og kostnaðurinn langt undir því sem einkakennsla eða önnur sambærileg aðstoð myndi kosta.

Stuðningur

Ég legg mig fram um að vera til staðar fyrir þig þegar á reynir.  Þú getur því haft samband við mig þegar spurningar vakna um hvaðeina sem tengist þjálfuninni.

Viðtal á Rás 2

Áhugarvert viðtal á Rás 2 við Kolbein Sigurjónsson sem lætur þig sjá námsörðugleika í öðru ljósi.

Betra nám hefur verið ráðleggjandi í fjölmiðlum varðandi nám og námsörðugleika


>