

Öryggisvottun


BN Klúbburinn
Öll námskeið í einum pakka
Aðgangur að öllum námskeiðum að virði uþb. 250.000.-/mán.
Virk áskrift fellur niður við skráningu í klúbbinn
Verðtrygging - Fast verð til frambúðar

Engin áhætta - 30 daga ábyrgð
Guðfinna Ríkey
Mér fannst námskeiðið bæði skemmtilegt og snjallt 👍
Hefur gengið ljómandi vel!

Sólrún Anna Ólafsdóttir
Mér fannst orðið erfiðara að muna nöfn meðal annars og vildi reyna að örva minnið. Leist vel á þetta námskeið og vissi að það mundi ekki gera mér neitt annað en gott. Fyrsti hlutinn hefur gengið alveg ljómandi vel og ég hlakka til að halda áfram!
Gekk vel og virkar!

Guðrún Sigurjónsdóttir
Mér finnst minnið mitt ekki nógu gott og langaði til að bæta það. Minnistæknin virkar, mér gekk vel og finnst þetta skemmtilegt!