Er þetta lesblinda?

Gengur lestrarnámið hægt?
Ég vildi að ég hefði byrjað á þessu fyrr. Við erum búnar að vera að vera með í 3 mánuði og dóttir mín hefur tekið alveg gríðarlegum framförum í lestrinum!
Vala Ólöf Jónasdóttir - Móðir nemanda
Fáðu nánari upplýsingar um Lesum hraðar lestrarþjálfunina, og ég sendi þér ókeypis foreldrahanbók að auki: Hjálp - Lesturinn gengur illa!
Skráning í póstlista Betra náms er 100% ókeypis og þú getur afskráð þig hvenær sem er.
Sonur minn er 8 ára og ég vildi prófa Lesum hraðar því hann var hægur í lestri. Nýlega vorum við í foreldraviðtali og sonur okkar hefur bætt sig um 51 atkvæði frá síðustu mælingu! Kennarinn var alveg strórhrifinn :-)
Sigurbjörg Ágústsdóttir - Móðir nemanda
Um höfundinn
Kolbeinn Sigurjónsson lærði lesblinduráðgjöf hjá DDAIog hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004. Kolbeinn hefur sérhæft sig í úrræðum tengdum námsörðugleikum og hefur sinnt þjálfun, kennslu og ráðgjöf um árabil.
© 2025, Betra nám
888-3313