GENGUR LESTRARNÁMIÐ brösuglega?

Viltu vita hvort barnið þitt sé með lesblindu...

...án þess að borga krónu?

Loksins ókeypis lesblinduskimun sem kemur ykkur af stað:
  • Niðurstaða á innan við 3 mínútum
  • Sjáðu hve miklar líkur eru á lesblindu
  • Persónuleg niðurstaða og tillögur að inngripum
kolbeinn sigurjónsson

Lesblinduráðgjafi

Kolbeinn hefur starfrækt Betra nám frá 2004 og veitt ráðgjöf, haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra um lesblindu og lestrarörðugleika.

Ókeypis

lesblinduskimun

betra nám hefur staðið fyrir fjölda námskeiða og fyrirlestra fyrir ýmsa aðila, s.s. Mími símenntun, Fræðslunetið á Suðurlandi, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Hringsjá ofl.
Kolbeinn hefur verið ráðgefandi í fjölmiðlum varðandi umræðu um nám og námsörðugleika

hvernig virkar þetta?

það kostar ekkert að taka prófið núna - en það gæti reynst dýrkeypt að bíða

  • skref 1: lesblinduskimunin
    Þú svarar spurningum varðandi lesturinn hjá barninu.  Svörin þín fá vægi sem notað er við útreikning á niðurstöðunni. 
  • skref 2: niðurstaðan
    Niðurstöðurnar sýna hversu mikil samsvörun er á milli einkenna sem barnið þitt sýnir, og algengra lesblindueinkenna.  Þannig metum við líkurnar á því að um lesblindu sé að ræða.
  • skref 3: persónuleg niðurstöðuskýrsla
    Þú færð líka persónulega niðurstöðun sem byggir á þínum svörum.  Niðurstöðurnar hjálpa þér að meta stöðu barnsins þíns og sjá hvort ástæða sé til að grípa inn í.  

100% trúnaður.  Öllum svörum er eytt um leið og niðurstaða liggur fyrir.

Fyrir hverja er lesblinduskimunin?

Lesblinduskimunin kostar ekki neitt og tekur uþb. 3 mínútur.  
Ef þú kannast við eftirfarandi einkenni hjá barninu þínu, skaltu taka prófið.  

  • Barninu þínu gengur illa að ná tökum á lestri eða nær ekki lestrarviðmiðum skólans
  • Barnið ruglast á stöfum og speglar þá gjarnan líka
  • Barnið les hægt, ruglast eða giskar.  Úthaldið er lítið
  • Óróleiki, pirringur og jafnvel mótþrói einkennir oft heimalesturinn

Lesblinduskimun

Persónuleg niðurstaða á innan við 3 mínútum - Ókeypis!

Ath: Skimunin kemur ekki í stað formlegrar lesblindugreiningar.  En niðurstaðan getur gefið tilefni til að fá slíka greiningu til staðfestingar.

Betra nám

www.betranam.is
>