5 SEKÚNDNA REGLAN SEM GERIR LESTURINN LÉTTARI!
Á barnið þitt erfitt uppdráttar í lestri? Gengur lestrarnámið hægt eða illa?
1️⃣mótþrói?
2️⃣hægur, hikandi LESTUR?
3️⃣LÍTIÐ ÚTHALD?
Sjáðu hvernig einföld regla getur gert heimalesturinn LÉTTARI!

kolbeinn sigurjónsson
Betra nám
Kolbeinn er höfundur Lesum hraðar lestrarþjálfunarinnar og hefur sérhæft sig í lestrarráðgjöf síðan 2004.
Léttari heimalestur
3 einföld skref
5 sekúndna reglan
Börn sem lesa hægt, eiga það til að giska eða gera mistök hafa oft litla þolinmæði fyrir leiðréttingum.
Leiðréttingar og aðfinnslur geta:
Truflað einbeitingu nemandans
Dregið úr áhuga
Valdið pirringi og streitu

5 sekúndna reglan í hnotskurn
✅Hljóðun (að tengja saman hljóð stafanna) er gagnleg kennsluaðferð og hentar byrjendum vel.
✅Þegar lengra er komið viljum við sjá "hljóðun" víkja fyrir "nefningu" (að segja orðið).
✅5 sekúndna reglan getur hjálpað nemandanum að sleppa tökunum af hljóðun, og venjast því að lesa eins og hann talar (nefning) - jafnvel þótt hann þurfi allt að 5 sekúndur til þess að lesa orðið fyrst í huganum.
Lærðu meira - ÓKEYPIS rafbók!
hjálp! lesturinn gengur illa er foreldrahandbók um lestrarörðugleika
HJÁLP - LESTURINN GENGUR ILLA!
🗨️"Eins og fyrir þyrstan mann að komast í vatn!" - Foreldri
Sæktu rafbókina, hún kostar ekki krónu!
Skráningu í póstlista Betra náms fylgir engin skuldbinding. Þú getur afskráð þegar þú vilt.