lestrarþjálfun fyrir nemendur í 1.-6. bekk

GENGUR LESTRARNÁMIРHÆGT?

LAGAÐU LESTURINN MEÐ EINFÖLDUM ÆFINGUM SEM TAKA BARA 5 MÍNÚTUR Á DAG - ÁN BÓKA!

Sonur minn er 8 ára og var hægur í lestri.  Nýlega vorum við í foreldraviðtali og sonur okkar hefur bætt sig um 51 atkvæði frá síðustu mælingu!  Kennarinn var alveg strórhrifinn 🙂

Sigurbjörg Ágústsdóttir

Áhyggjur af lestrinum?

✅Ruglast barnið á bókstöfum?

✅Les barnið algeng orð vitlaust, giskar eða hljóðar?

✅Þreytist barnið fljótt við lestur?

Byrjaðu strax og minnkaðu hættuna á varanlegum erfiðleikum í lestri - og námi

Tvær góðar ástæður til að byrja strax

1️⃣ Rannsóknir sýna að börn sem lenda í vanda með lestur geta átt í varanlegum lestrarörðugleikum út ævina (Snowling, Bishop og Stothard, 2000).

2️⃣ 65-75% barna sem gengur lestrarnámið treglega lenda í námserfiðleikum síðar. - Rannsókn Badian, 1988; Scarborough, 1998

Lesum hraðar lestrarþjálfun

Betri lestur - án þess að lengja lestrartímann eða auka álag!

Árangur með einföldum, stuttum og léttum æfingum í 5 mínútur samhliða heimalestri

Það gengur mjög vel og ég sé miklar framfarir nú þegar. Mér finnst þetta svínvirka 😊
Það hefur líka verið mjög gott að leita til þín.

Unnur Friðriksdóttir // Móðir

Sonur minn hefur aldrei tekið eins miklum framförum milli lestrarprófa!

Foreldri um árangur barnsins síns eftir námskeiðið

Dóttir mín var að byrja í 3. bekk, og lesturinn gekk mjög hægt og áhuginn samkvæmt því. Hún var sjálf farin að finna fyrir því að hún væri á eftir hinum krökkunum.

Ég vildi að ég hefði byrjað á þessu fyrr, eftir 3 mánuði hefur dóttir mín tekið alveg gríðarlegum framförum.

Hún er miklu öruggari núna og í fyrsta skiptið núna fyrir stuttu kom hún heim og sagði mér frá bók sem hún er að lesa í yndislestri í skólanum, þá er hún ein að lesa í hljóði!  Mér fannst það rosa stórt skref️ Hún er orðin miklu áhugasamari um lesturinn og er farin að njóta þess að lesa 😊

Vala Ólöf Jónasdóttir - Foreldri "Lesum hraðar" nemanda

SKRÁNING Í GANGI - VERTU MEÐ!

Lesum hraðar þjálfunin eykur sjálfvirkni og flæði í lestri

Einfaldar æfingar

✅Hentar samhliða heimalestri
✅5 mínútur á dag
✅Innbyggð tækni eykur árangur

Allt sem þú þarft að vita um Lesum hraðar
- á innan við 2 mínútum!

Umsagnir foreldra

SKRÁNING Í GANGI - VERTU MEÐ!

Æfingar hafa gengið vel, hann er áhugasamur og vinnur hratt og örugglega.
Á dögunum tók hann þátt í Stóru upplestrarkepninni, sem hefði í raun verið óhugsandi miðað við hvernig málin voru stödd á sínum tíma.  

Hann sigraði keppnina bæði í sínum skóla og svo í Skagafirði.  Mér finnst að þetta gefi mynd að því hvað er hægt að áorka ef maður hefur góða aðstoð!

Garðar P. Jónsson Faðir


Ég þakka kærlega fyrir okkur bæði og mæli hiklaust með þessum námskeiðum, þau gerðu kraftaverk.

Guðrún Lára Móðir

Við erum mjög ánægð með námskeiðið og sonur okkar sem er í 2. bekk hefur náð mjög góðum árangri.  Kristinn tók lestrarpróf í gær og það er mikil framför.  Hann var með 74 atkvæði í janúar og núna í febrúar er hann með 115 atkvæði!  Takk fyrir frábært námskeið!

María Móðir

Lesturinn gekk alls ekki nógu vel og var strákurinn okkar hæglæs og ruglaðist auðveldlega í lestrinum. Lesturinn var erfiður.  Lesum hraðar hjálpaði honum mjög mikið að ná upp meiri hraða, sjálfvirkni og öryggi í lestrinum.

Við sáum miklar framfarir og hann fann það sjálfur.   Hann bætti sig ótrúlega mikið og fékk svo verðlaun við skólaslit fyrir mestar framfarir í lestri í bekknum sínum.

Foreldri drengs í 3ja bekk


SKRÁNING Í GANGI - VERTU MEÐ!

profile-pic
Ingibjörg Eiríksdóttir Móðir

Sjáum miklar framfarir

Hann var mjög hægur og ruglaðist mikið á einföldum orðum og giskaði mikið. Æfingarnar hafa gengið mjög vel enda veit hann að hann þarf að æfa sig á hverjum degi. Við sjáum strax miklar framfarir og erum mjög sátt😊

profile-pic
Birna Hannesdóttir Móðir

Sé strax mun!

Strákurinn minn er í 1. bekk og ég ákvað að skrá hann á námskeiðið hér til að hjálpa honum að ná fyrr tökum á lestrinum.

Það er mikill kostur að æfingarnar taka stutta stund og ég sé strax mun eftir 2 vikur! Hann er öruggari og farinn að lesa meira og hraðar.

profile-pic
Elísabet Sveinsdóttir

Móðir

Ég skráði son minn því hann þurfti hvatningu í lestri.

Lesm hraðar æfingarnar henta honum vel og eru skemmtilegar.

Öryggið er núna meira hjá honum. Þetta er frábært efni.

profile-pic
Þorvaldur Hermannsson Faðir

Snarpari í lestrinum

Stelpan mín er mjög hæglæs og óörugg í sínum lestri. Hún er reyndar komin í 5. bekk en ég ákvað að taka námskeiðið og athuga hvort að þetta hentaði okkur.

Æfingarnar hafa gengið mjög vel og henni þykir þetta mjög skemmtilegt. Það er ekkert mál að láta hana gera æfingarnar.

Ég sé hraðamun og það tekur hana minni tíma að byrja og hún er snarpari í sínum lestri. Nú fer minni tími í að átta sig á orðunum og það er hægt að láta hana keppa við sjálfa sig.

profile-pic
Soffía Ámundadóttir Kennari

Mæli með fyrir öll börn!

Dóttir mín hefur sýnt hægar framfarir í lestri frá upphafi skólagöngu. Hún hefur verið áhugalaus og látið sig hafa heimalestur en finnur ekki innri áhugahvöt. Við ákváðum því að prófa Lesum hraðar. Hún sér sjálf árangur og gefur sig í æfingar á hverjum degi. Ég sé sjálfstraustið aukast og hún hefur gaman af þessum æfingum. Ég mæli með betra námi fyrir öll börn 👍

profile-pic
María Einarsdóttir

Sonur minn var lengi að lesa og mörg þessi litlu orð voru ekki komin inn hjá honum.

Æfingarnar hentuðu mínu barni því einkar vel. Honum fannst þægilegt að fá eitt orð í einu til að einbeita sér að, og sjá svo árangurinn strax á tímaskífunni.

Árangurinn var mjög góður. Hann bætti lestrarhraðann sinn en þó fannst mér hvað best að sjá árangurinn í öllum þessum litlu orðum. Hann er núna mun öruggari með þau og staldrar sjaldnar við þau en áður.

profile-pic
Margrét Benediktsdóttir Móðir

Meira öryggi og hraði

Sonur minn sem er í 4. bekk greindist með lesblindu sl. haust og þurfti á stuðningu og fjölbreyttara kennsluefni að halda.

Bæði æfingarnar og kennsluformið hentuðu syni mínum mjög vel. Leshraðinn og lestraröryggið jókst eftir hverja æfingu og við vorum bæði ánægð með námskeiðið 😊

profile-pic
Anna Clausen

Farinn að lesa af sjónvarpsskjá!

Við skráðum okkur á námskeiðið til að auka lestrarhraðann og gera lesturinn skemmtilegri.

Æfingarnar hentuðu vel mínum dreng, hann er með þetta í símanum hjá sér og ekki leiðinlegt að mega vera ótakmarkað í honum.

Hann er núna farinn að lesa texta á sjónvarpsskjá og hefur gaman af!

profile-pic
Vala Ólöf Jónasdóttir

Gríðarlegar framfarir

Dóttir mín var að byrja í 3. bekk, og lesturinn gekk mjög hægt og áhuginn samkvæmt því. Hún var sjálf farin að finna fyrir því að hún væri á eftir hinum krökkunum.

Ég vildi að ég hefði byrjað á þessu fyrr🙄 Við erum búnar að vera að vera með í 3 mánuði og dóttir mín hefur tekið alveg gríðarlegum framförum.

Hún er miklu öruggari núna og í fyrsta skiptið núna fyrir stuttu kom hún heim og sagði mér frá bók sem hún er að lesa í yndislestri í skólanum. Mér fannst það rosa stórt skref. Hún er orðin miklu áhugasamari um lesturinn og er farin að njóta þess að lesa.

profile-pic
Erna M. Jóhannsdóttir Móðir nemanda

"Einstaklega skýrt!"

Upptökurnar, útskýringarnar og dæmin sem sett eru upp á námskeiðinu eru einstaklega skýr og mjög vel farið í gegnum öll atriði.

profile-pic
Valdís Fjölnisdóttir

Frábærar framfarir!

Við erum svo ótrúlega þakklát fyrir þessar frábæru framfarir hjá honum og hverni hann náði loksins að ná tökum á stöfunum eftir að hafa kennt honum með annarri aðferðarfræði. Innilega þakkir fyrir það🙏

profile-pic
Elísa

Hefur skipt sköpum fyrir árangurinn!

Sonur minn var hæglæs og það voru mikil átök að fá hann til að lesa.

Æfingarnar hafa gengið vel skipt sköpum fyrir árangur hans!

profile-pic
Anna og Lilja

Lýsir upp þekkinguna!

Það sem er svo frábært er að sjá hvernig þetta "kveikir" eða lýsir upp þekkinguna. Þá er þetta bara frábært verkfæri fyrir okkur kennarana.

profile-pic
Bóel Anna Þórisdóttir

Hefur tekið miklum framförum!

Sonur minn var að byrja í 3. bekk og las innan við 15 atkvæði á mín. Lesum hraðar virkað mjög vel og nýttist vel með öðrum lestri í skólanum.

Þetta var mikið áhugaverðara en venjulegur heimalestur og á tímabili vildi hann eingöngu vera í Lesum hraðar😊

Allt í sambandi við heimalestur varð jákvæðara, hann fékk að velja hvort hann vildi æfa í símanum eða í lesbók frá skóla.

Hann hefur tekið miklum framförum og les nú meiri sögur en áður. Takk fyrir okkur, kveðja Bóel!

profile-pic
Ásgerður Hildur Ingibergsdóttir Móðir

Skilaði miklum árangri

Í byrjun námskeiðs átti dóttir mín í erfiðleikum með að tengja vel stafina. Æfingarnar hentuðu frábærlega og skiluðu miklum árangri. Ég er mjög þakklát fyrir þetta námskeið. Dóttir mín var mjög dugleg að gera æfingarnar daglega í ca 4 mánuði og ég sé mikinn árangur. Ég er mjög sátt með námeiðið. Takk fyrir 🙂 Við eigum pottþétt eftir að skoða fleiri námskeið hjá þér Kolbeinn.

profile-pic
Íris Dögg Ægisdóttir Móðir

Hætti að stafa orðin

Ég ákvað að skrá barnið á námskeiðið því sonur minn er lesblindur.

Æfingarnar hentuðu honum mjög vel og hjálpuðu mikið við að ná upp hraða. Við sáum mikinn árangur hjá honum, hraðinn jókst og hann lærði orðin og þurfti þá ekki að vera stafa þau eins og áður, heldur þekkti um hvaða orð var að ræða.

Námskeiðið fannst okkur vel upp sett og auðvelt í notkun.

profile-pic
Guðbjörg Hulda Móðir

Hefði viljað byrja fyrr!

Sonur minn hefur átt erfitt með lestur, hann hljóðaði mikið og var alls ekki alveg klár á öllum bókstöfum.

Mér fannst þetta góð leið til að auka áhuga á lestri hjá honum. Æfingarnar gengu vel og ég hefði klárlega viljað hafa byrjað fyrr (hann er núna að klára 4 bekk).

Þetta er snilld til að gera lestur áhugaverðan og skemmtilegan. Ég mæli hiklaust með þessu og það var gott utanum hald í gegnum tölvupóst líka og alltaf hægt að spurja ráða og þá var svarað um hæl.

Mæli klárlega með þessu fyrir öll börn óháð lestarvanda!

Það eru alltaf að koma inn skemmtilegar sögur og þetta er held ég í stöðugri þróun. Allavega var alltaf eitthvað nýtt að bætast við.

profile-pic
Ingveldur Oddný Jónsdóttir

Hraðamunur og betri athygli

<#= testimonial.get('content') #>

profile-pic
Merle Storm

Móðir

Staðan var þannig að syni mínum gekk illa að lesa og vildi hann ekki lesa því það var erfitt fyrir hann.

Lesum hraðar hentaði mínu barni vel (að æfa í símanum) og endutaka þar til honum fannst létt að gera æfingarnar

Það sést mikinn munur í lestri og hann er alltaf fljótari og fljótari að ná árangri í nýjum borðum.

profile-pic
Angelika Magdalena Fijal

Ég ákvað að skrá son minn á námskeiðið til að bæta lesturinn hjá honum. Æfingarnar hafa gengið vel, fer rólega af stað fyrst og svo batnar hraðinn eftir hvert borð og ég sé muninn á honum.

profile-pic
Katrín Róbertsdóttir

Lásum 8 bls!

En magnað, hann er orðinn áhugasamur að lesa og lásum 8 bls í gær🙏

profile-pic
Kristín Rut Þórðardóttir Móðir

Dóttir mín var að byrja í 2. bekk. Henni gekk illa í 1.bekk og sýndi litlar framfarir í leslestrarprófum. Það var líka erfitt að fá hana til að lesa heima.

Æfingarnar hafa gengið vel og eru mjög góðar, þær henta henni vel og ég er mjög ánægð með árangurinn!

profile-pic
María Kristinsdóttir

Mig langar til að láta þig vita að við erum mjög ánægð með námskeiðið og sonur okkar sem er í 2. bekk hefur náð góðum árangri með æfingunum og er mjög jákvæður gagnvart því að gera æfingarnar.

Ég fekk þessi skilaboð frá kennaranum hans fyrir páska:
"Kristinn tók lestrarpróf í gær. Það er mikil framför, hann fór úr 25 orðum í maí í fyrra í 115 orð nú í byrjun apríl!!!!!

Lesum hraðar forritið hefur haft jákvæð áhrif fyrir son minn og hann sýndi líka mikinn metnað í að fara aftur í gegnum borð til að sjá árangurssúlurnar lækka meira.

Takk fyrir frábært námskeið!

profile-pic
Íris H. Klein

Rosalega ánægð

Ég skráði okkur vegna þess að barnið mitt var lengi að lesa og fannst það leiðinlegt. Það var rosa mikil hvatning að fá að vita strax eftir hvert borð hvernig gekk.

Það hefur orðið mikil aukning á hraðanum og orðamyndun er líka betri.

Mér fannst námskeiðið vel upp sett og er rosalega ánægð😊

profile-pic
Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir

Les þrefalt hraðar!

Árangur hefur verið skýr, litla 7 ára fiðrildið mitt sem ekki hefur eirt við bækurnar hefur fengist til að lesa þessar stuttu æfingar á skjánum.

Frá 19 atkvæðum er hún komin uppí 58 og vegna framfara er byrjuð að eira mun betur við lestrarbókina.

Stefnum að lágmarki 80 atkvæði í vor!

profile-pic
Arna Móðir nemanda

"Sló í gegn!"

Almennu brotin slógu algjörlega í gegn og hér var sko beðið eftir því að nýtt efni kæmi á vefinn! Það var afar ánægjulegt að sjá krakka hreinlega velja að reikna - ánægjunnar vegna - heldur en að gera eitthvað annað.

Ég er þess fullviss að námskeiðið á stóran þátt í jákvæðu hugarfari nú í upphafi skólaárs. Takk kærlega fyrir okkur!

profile-pic
Brynja Pétursdóttir

Barnið mitt er tvítyngt og á erfitt með lestur og talar ekki rétt.

Æfingar hafa gengið mjög vel og ekki skemmir að þetta er í símanum svo þetta er alltaf við höndina. Eldra barnið og það yngra sem er fimm ára eru líka að prófa og oft eru þau að gera þetta saman í bílnum eða jafnvel úti í bæ.

Við sjáum framfarir sjást strax þetta er snilldar námskeið!

profile-pic
Vala Ólöf Jónasdóttir

Gríðarlegar framfarir!

Dóttir mín var að byrja í 3. bekk, og lesturinn gekk mjög hægt og áhuginn samkvæmt því. Hún var sjálf farin að finna fyrir því að hún væri á eftir hinum krökkunum.

Æfingarnar hafa hentað mínu barni mjög vel. Ég vildi að ég hefði byrjað á þessu fyrr🙄

Við erum búnar að vera að vera með í 3 mánuði og dóttir mín hefur tekið alveg gríðarlegum framförum. Hún kunni alla stafina áður en hún byrjaði í 1. bekk en samt fór lesturinn mjög hægt af stað og hún ruglaðist mikið á stöfum.

Stafaruglingur hefur minnkað mjög mikið og hún er miklu öruggari. Hún er orðin miklu áhugasamari um lesturinn og er farin að njóta þess að lesa.

profile-pic
Eyþór Árni Sigurólason

Frábært námsefni!

Sælir! Það er ekki auðvelt að viðurkenna það en ég er 35 ára gamall og er að stunda fjarnám í verkmenntaskólanum á Akureyri í meistaranámi. Ég skráði mig til að rifja upp allt og finna það sem er að hjá mér í stærðfræðinni.

Ég hef alla tíð átt erfitt með stærðfræði og vonaði að námið ykkar muni létta mér róðurinn í gegnum stærðfræðina.

Það sem ég er búinn að sjá af þessu er frábært námsefni og ég þakka ykkur fyrir að hafa búið þetta til þið eruð eflaust búnir að hjálpa mörgum krökkum í gegnum ómögulega tíma.

Það er gott að vita af þessu þegar guttinn minn byrjar í stærðfræði.

Með fyrir fram þökk!!

profile-pic
Valdís Fjölnisdóttir

Ég má nú bara til með að senda á þig póst frá umsjónarkennaranum sem við fengum um daginn. Hann segir meira en mörg orð. Þetta er allt þér að þakka og Betra námi!

profile-pic
Guðbjörg Hulda

Mæli hiklaust með þessu!

Staðan hjá okkur var að sonur minn hljóðaði mikið og var alls ekki alveg klár á öllum bókstöfum og hefur átt mjög erfitt með lestur.

Þetta er snilld til að gera lestur áhugaverðan og skemmtilegan. Ég mæli hiklaust með þessu og það var gott utanum hald í gegnum tölvupóst líka og alltaf hægt að spurja ráða og þá var svarað um hæl.

Mæli klárlega með þessu fyrir öll börn í 1-4 bekk óháð lestarvanda.

profile-pic
Erna Kristin Ernudóttir

Fluglæs á einum vetri!

Ég á einn 6 ára sem hefur verið í talþjálfun í 3 ár og tal hefur gengið brösuglega. Þegar hann byrjaði í skóla þá var hann ólæs og ég hafði áhyggjur af því að þetta myndi ekki ganga vel.

Æfingarnar hafa gengið mjög vel, hann var áhugasamur og endurtekningin hentaði honum mjög vel. Við sjáum mikinn árangur, ég get nánast sagt að hann hafi orðið fluglæs á þessum eina vetri!

profile-pic
Tinna Jóhönnudóttir

Leshraðinn tvöfaldaðist!

Lestrarnámið gekk mjög hægt og áhuginn á lestri lítill. Hún las aðeins 32 orð á mínútu í lok 2. bekkjar.

Æfingarnar gengu nokkuð vel. Við gerðum æfingarnar samviskusamlega yfir sumartímann og lestrarhraðinn tvöfaldaðist - las um 65 orð á mínútu um haustið!

Hún er núna farinn að lesa sér til gamans og hefur mun meiri áhuga á lestri😊

profile-pic
Berglind Bergvinsdóttir

Kennari

Er með fjögur börn í Naustaskóla í tilraun hjá þér á vegum Aðalheiðar Skúladóttur. Námskeiðið gengur vel og ég næ að láta þau æfa sig fjóra daga í viku. Æfingarnar henta fínt hjá þessum krökkum sem ég er að prófa þetta á í 2. bekk í Naustaskóla.
Viðbragðið hjá þeim er betra eftir nokkrar umferðir.

profile-pic
Guðrún Sólveig Ríkarðsdóttir

Móðir

Strákurinn var undir viðmiðum í lestri en náði að bæta sig upp í meðaltalið núna í janúar með námskeiðinu😊 Æfingarnar hafa gengið mjög vel og allt var eins og best verður á kosið. Munum klárlega taka aftur svona námskeið og skoða stærðfræðina líka þar sem hún virðist líka áhugaverð.

profile-pic
Valdís Fjölnisdóttir

Kennarinn fór að gráta

Sonur okkar er nú í 3. bekk og gat ekki lesið "Sísí og Lóló". Síðasta haust tókum við hann úr lestrarkennslunni og fylgdum þessari kennsluaðferð og hann er nú farinn á lesa eftir eina önn.

Nokkuð sem við vorum búin að berjast við í tvö ár! Hann fór aftur í lestrartíma eftir áramótin og við fengum tölvupóst frá kennaranum. Hún var svo hissa yfir framförunum að hún fór að gráta og líkti þessu við kraftaverk!

profile-pic
Ingibjörg Einarsdóttir

Náði fljótt árangri!

Við skráðum okkur til að flýta fyrir að ná tökum á lestrinum. Hún var orðin þreytt á heimalestrinum og vildi ekki lesa.

Við mikinn mun þegar við stunduðum æfingarnar og hún náði fljótt árangri í lestri. Okkur fannst þetta mjög flott hjá þér, takk fyrir við skráum okkur aftur næsta ár því hún hefur svo mikið að gera núna og lesturinn gengur vel😊

profile-pic
Sigurður Sigurðsson

Sannfærð um árangur

Strákurinn minn er frekar hæglæs og á það til að ruglast á stöfum. Æfingarnar hafa gengið vel, strákurinn er áhugasamur og yfirleitt til í þær. Við erum sannfærð um að þetta muni gagnast honum!

profile-pic
Eygló Ólafsdóttir

Meiri hraði og öryggi

Staðan var sú að dóttir mín las hægt. Ég vildi athuga hvort dóttir mín myndi auka leshraðann við að nota þessar æfingar sem í boði eru hjá ykkur.

Æfingarnar gengu vel og hentuðu okkur vel. Ég sé árangur hjá dóttur minni, hún fór að lesa hraðar og öðlaðist meira öryggi.

profile-pic
Hulda Katla Móðir nemanda

"Stærðfræðin gengur mun betur!"

Þetta hefur gengið vonum framar og ég finn að sonur minn hefur líka styrkst mikið í öðrum þáttum stærðfræðinnar vegna námskeiðsins.

Stærðfræðin gengur mun betur en í fyrra, svo er þetta svo góð upprifjun fyrir mig. Kærar þakkir fyrir gott námskeið!

profile-pic
Sigurður Sigurðsson

Faðir

Við ákváðum að taka þátt vegna erfiðleika við lesturinn. Æfingarnar hentuðu mjög vel og það var gaman að vinna þær, við sjáum klárlega mun, hann er farinn að þekkja tengiorðin betur og á auðveldara með að halda einbeytingu. Okkur hefur líkað námskeiðið mjög vel og við munum örugglega nýta okkur það aftur t.d. í sumar.

profile-pic
Lilja Sigurðardóttir

Móðir

Æfingarnar gengu mjög vel og það voru fljótt framfarir hjá henni. Sérstaklega þegar hún var búin að læra flesta stafina, þá var hún fljót að læra orðin. Hraðinn hefur aukist mikið á 6 mánuðum. Það eru líka færri hik hjá henni svo ég er mjög sátt með námskeiðið.

profile-pic
Kristín Sveinsdóttir Móðir

Er að rúlla þessu upp!

Dóttir mín er á mörkunum að vera með lesblindu svo mig langaði bara til að skerpa aðeins á henni með því að kaupa þetta námskeið.

Hún er að rúlla því upp og finnst þetta skemmtilegt svo það er bara vinningur hjá okkur 😊 Henni finnst þetta gaman og það er góður hraðamunur hjá henni.

profile-pic
Guðrún Lára Móðir

Námskeiðið gerði kraftaverk

Ég vil byrja á því að þakka fyrir gott námskeið sem sonur minn sem nú er í 7. bekk hefur verið að nota.

Ég þakka kærlega fyrir okkur bæði, námskeiðið gerði kraftaverk og ég mæli hiklaust með þessu námskeiði.

profile-pic
Sigríður Móðir

"Hækkaði úr 2 í 7!"

Með ykkar hjálp tosuðum við dóttur okkur úr 2 í 7 í stærðfræði í vor, svo hún flaug inn í skólann sem hana langaði í. Takk fyrir okkur!

profile-pic
Adda Sigurjónsdóttir

Móðir

Staða barnsins var algerlega óásættanleg miðað við aldur svo ég vildi finna eitthvað til að laga ástandið

Æfingarnar hafa gengið vonum framar og ég sá fljótt mun. Þær gáfu mér einnig tækifæri til að finna út nánar hvaða stafir væru að skapa vandamálið.

Ég sá fljótt mun og ég var einnig svo ánægð með hversu auðvelt var að fá góð ráð hjá Betra nám.

profile-pic
Erla M. Jóhannsdóttir

"Einstaklega skýrt!"

Upptökurnar, útskýringarnar og dæmin sem sett eru upp á námskeiðinu eru einstaklega skýr og mjög vel farið í gegnum öll atriði. Takk fyrir okkur!

profile-pic
Fjalar Freyr Einarsson Eðlis- og stærðfræðikennari

Eðlis- og stærðfræðikennari

Ég mátti til með að óska ykkur til hamingju með þetta námskeið.

Myndböndin eru framúrstefnuleg og lífleg og nálgast nemendur á annan hátt en ég hef séð fyrr.

profile-pic
Rafn S. Rafnsson Faðir

Gekk frábærlega!

Námskeiðið gagnaðist mínu barni alveg frábærlega við erfiðeikum í stærðfræðináminu. Takk fyrir okkur!

profile-pic
Anna Guðmundsdóttir

Mjög mikill árangur!

Dóttir mín er í 2. bekk og ég vildi prufa Lesum hraðar námskeiðið því mér fannst vanta eitthvað hjá henni.

Eftir að við byrjuðum sá ég strax að hún var að rugla stöfum, eins og til dæmis b og d. Æfingarnar gengu vel og árangurinn hefur orðið mjög mikill! Stelpan mín er farin að lesa þyngri bækur í skólanum. Mér finnst þetta mjög gott námskeið og ég hef verið dugleg að benda öðrum á það 👍

profile-pic
Bóel Anna Þórisdóttir

Mikið áhugaverðara!

Sonur minn er í þriðja bekk og las innan við 15 atkvæði á mínútu.

Þetta var mikið áhugaverðara en venjulegur heimalestur og allt í sambandi við heimalestur varð jákvæðara.

Hann hefur tekið miklum framförum og les nú meiri sögur en áður.

profile-pic
Sólrún Inga Traustadóttir

Meiri áhugi, hraði og árangur!

Við vildum meiri fjölbreytileika í heimalestrinum og einnig reyna að auka áhuga og hraða barnsins.

Æfingarnar hentuðu afar vel og áhugi jókst og einnig lestrarhraði.

Árangur varð líka betri - og hefði verið enn betri ef við hefðum náð að æfa okkur á hverjum degi.

Fjölbreyttar og góðar æfingar. Sérstaklega gaman að bæta við fleiri sögum þegar líður á notkunina. Takk kærlega fyrir okkur!

profile-pic
Valda

Vill núna lesa bækur!

Ég skráði son minn vegna þess að lesturinn var ekki mikið að breytast. Hann las ekki nógu hratt. Hann er núna í 2. bekk og mig langar að hjálpa honum að geta lesið hraðar.

Æfingarnar hafa gengið vel og stundum æfir hann mikið og stundum minna, en allt virkar þetta vel.

Ég sé breytingu strax, hann les núna miklu hraðar og hann er sjálfur mjög glaður. Hann vill núna lesa bækur😊

profile-pic
Unnur Friðriksdóttir

Svínvirkar!

Það gengur mjög vel og ég sé miklar framfarir nú þegar. Förum ekki hratt yfir en mér finnst þetta svínvirka 😊
Það hefur líka verið mjög gott að leita til þín.

profile-pic
Helena Rós Þórólfsdóttir

Minna hik og meira sjálfstraust

Sonur minn var lengi að læra stafina og að byrja að lesa. Komst ekki af stað fyrr en í mars í 1. bekk. Hann les hægt og hefur alltaf talað um að stafirnir lyftist upp af blaðinu og hreyfist. Í vor rétt náði hann lestrarviðmiði 1 í 2. bekk. Við vildum grípa strax inní og ég var búin að spá að kaupa námskeið hjá Kolbeini frá því fyrra vetur, en lét fyrst verða að því núna!

Æfingarnar eru mjög góðar og það hefur gengið mjög vel. Við sáum árangur strax eftir eina viku. Hann æfði sig 6 daga í röð fyrstu vikurnar og er núna orðinn jákvæðari að lesa heima. Hikið hefur minnkað og sjálfstraustið er orðið meira þegar hann les.

profile-pic
Svandís Jónsdóttir Móðir

Ég skráði dóttur mína vegna þess að það var svo erfitt fyrir mig að láta hana lesa eftir að grunnskólanum lauk og ég hafði áhyggjur að hún myndi ekki ná ná lestrinum og verða á eftir.

Námskeiðið er mjög skýrt og það hefur gengið mjög vel. Dóttir mín klappar alveg þegar æfingin er búin og hún sér að árangurinn er góður. Þetta er akkúrat sem hún þarf!

Takk fyrir frábært námsefni 😊

profile-pic
Sóley Rut Guðnadóttir

Móðir

Við sjáum flottan árangur hjá drengnum. Í september ‘24 var hann með 73 orð á mínútu. Í jan ‘25 var hann með 105 orð á mínútu. Svo 44% bætingin er vonum framar á stuttum tíma.

Flott framtak hjá þér. Mun mæla með þessu til aðra 😊

profile-pic
Halldóra Malin Pétursdóttir

Barnið mitt er seint til lesturs, ég var búin að fresta þessu í tvö ár þegar ég ákvað loksins að slá til. Æfingarnar eru mjög ítarlegar og góðar. Stundum finnst mér æfingarnar vera auðveldar en það er líka gott að sjá að barninu gengur vel.

Nú er hann hættur að giska á orðin og ég er mjög sátt.

profile-pic
Helga María

Eldri dóttir mín var að byrja í fyrsta bekk og mig langar að geta kennt henni að lesa á sem bestan hátt. Henni finnast æfingarnar skemmtilegar og yngri systir hennar sem er 4 ára vill ólm fá að vera með líka og eru þær báðar búnar að læra helling 😊

Núna þekkja þær stafina fyrr en áður og hika líka minna.

profile-pic
Valdís Fjölnisdóttir Móðir

Ótrúlega þakklát

Við erum svo ótrúlega þakklát fyrir þessar frábæru framfarir hjá honum og hvernig hann náði loksins að ná tökum á stöfunum eftir að hafa kennt honum með annarri aðferðarfræði. Innilega þakkir fyrir það.

Sjálfstraustið eykst að sjálfsögðu líka og um síðustu helgi fórum við til Akureyrar á íshokkímót þar sem okkar maður skoraði 13 mörk og var alveg í essinu sínu 😊

profile-pic
Finnur Þór Friðriksson Faðir

Næstum tvöföldun á hraða!

Ég er nú sjálfur með lesblindu ,fæddur 1951 og lærdómur hjá mér var alltaf erviður og tímafrekur. Eftir að hafa notað Lesum hraðar fékk sonur minn hrós í skólanum þegar hann úr 87 orðum á mínótum í 155 á þessum tíma sem eru um tvær vikur, þannig að hann varð miklu jákvæðari straks🙂 Kveðja. Finnur Þór.

profile-pic
Valdís Fjölnisdóttir

Líkti þessu við kraftaverk!

Sonur okkar er nú í 3. bekk og gat ekki lesið "Sísí og Lóló". Síðasta haust tókum við hann úr lestrarkennslunni og fylgdum þessari kennsluaðferð og hann er nú farinn á lesa eftir eina önn. Við fengum nú tölvupóst frá kennaranum. Hún var svo hissa yfir framförunum að hún fór að gráta og líkti þessu við kraftaverk!

profile-pic
Birna Móðir nemanda

"Sjáum stóran mun!"

Dóttir mín var orðin á eftir í stærðfræði og fannst erfitt að skilja nýjar aðferðir sem útskýrðar voru á venjulegan hátt. Henni fannst mjög spennandi að læra á þennan hátt.

Að fá sýnikennslu í tölvunni sem hún gat horft á aftur og aftur þangað til að hún skildi.

Við sjáum stóran mun á henni, hún er komin með áhuga á stærðfræði og finnst hún oft skemmtileg. Við þökkum kærlega fyrir okkur!

profile-pic
Sigrun Heiða

Meira öryggi!

Barnið var undir eðlilegum hraða og lesskilningi miðað við aldur

Æfingar gengu vel og honum fannst gaman af þessu.

Árangurinn var nokkuð fljótt auðheyranlegur.

Hann les núna með meira öryggi og líður betur að lesa.

profile-pic
Jóhannes Bergþór Jónsson

Mér fannst sonur minn fastur í að stafa orðin. Það vantaði líka meiri hraða svo mér fannst sniðugt að prófa hvort hægt væri að gera þetta í tölvunni.

Það gengur alltaf betur og betur. Ég sá strax rosalegan mun og tímatakan er spennandi og hvetjandi

Við sjáum mjög mikinn mun og námskeiðið er bara algjör snilld 😉

profile-pic
Þórunn Ásta

Móðir

Dóttir mín las hægt og stafaði sig í gegnum mörg orð. Fannst hún vera að dragast aftur úr í bekknum og henni leiddist heimalesturinn.

Æfingarnar hentuðu okkur mjög vel, æfingarnar eru stuttar og dóttir mín var mjög áhugasöm um þær. Hún fékk strax mjög jákvæða örvun af að keppa við sjálfa sig. Lítið mál að bæta þessu við heimalesturinn.

Dóttir mín les miklu hraðar eftir 2ja mánaða æfingar. Núna les hún miklu hraðar, hefur mikinn metnað í heimalestri og það sem okkur finnst lang mikilvægast er að hún er farin að lesa bækur sér til skemmtunar.

profile-pic
Gréta Gunnarsdóttir

Dóttir mín er í 4. bekk og ruglast enn á stöfum og hefur takmarkaðan lesskilning.

Gagnvirkt námsefni hljómaði spennandi því það er alltaf stemming fyrir því að vera í símanum 🙂

Æfingarnar hafa gengið mjög vel og stafirnir eru strax farnir að skýrast hjá henni, þ.e. hún þekkir þá frekar en áður.

Ég sé árangur strax af þessu. Við byrjum með Lesum hraðar æfingunum og færum okkur svo í lestrarbókina úr skólanum og lesturinn flæðir betur.

profile-pic
Telma Björnsdóttir

Les sér til skemmtunar

Það er mikil lesblinda í fjölskyldunni. Báðir foreldrar hans eru lesblindir og fjögur af fimm systkinum. Mér var bent á Lesum hraðar af tengdamóður minni og fannst ekki spurning að reyna á þetta. Núna er barnið mitt farið að lesa sér til skemmtunar og er ég svo hamingjusöm. Honum finnst þetta gaman og því held ég að æfingarnar hæfi honum vel.

Ég sé mun á hraðanum hjá honum og finnst finnst þetta svo flott námskeið. Bara takk fyrir þetta frábæra nám! Mun mæla með þessu við alla sem ég þekki og veit að eru í þessum erfiðleiknum.

profile-pic
Erlendur Ísfeld

Tvöfaldaði lestrarhraðann!

8 ára sonur minn var ekki að ná tökum á lestrinum, las hægt og heimalesturinn var orðinn að óbærilegri kvöð fyrir hann og okkur foreldrana.

Lesum hraðar hentaði honum mjög vel og heimalesturinn varð strax miklu jákvæðara verkefni fyrir hann.

Þegar við byrjuðum þá las hann 70 orð á mínútu, en í lokin var hann kominn upp í 140 orð! Í dag erum við með keppni í lestri sem er þannig að sá aðili á heimilinu sem les flestar mínútur er krýndur lestrarhestur vikunnar á sunnudagskvöldum.

Hann tekur núna þátt af lífi og sál og það sem áður var kvöl og pína sameinar nú fjölskylduna í lestri.

profile-pic
Sandra Sif Jónsdóttir

Yfir meðaltali bekkjarins!

Drengurinn minn er í 2. bekk sem var með leshraða rétt um 30 orð á mínútu,,, og það hafði í raun hægst á honum frá því í fyrsta bekk. Mjög hæglæs semsagt og stafaði sig í gegnum flest orð. Við vildum auka hraða og draga úr að stafa sig áfram.

Æfingarnar gengu vel og gerðu gæfumuninn, hann hefði aldrei gert þessar æfingar af blaði! Eftir þjálfunina vorum við að mæla hann með allavega 50 orð á mínútu!

Einnig er lesskilningur orðinn meiri og hann kom út yfir meðaltali bekkjarins í fyrsta læsisprófi vetrarins!

profile-pic
Guðlaug Ósk Sigurðardóttir

Æfingarnar eru frábærar

Ég skráði barnið mitt vegna þess að lesturinn gekk illa að lesa og það var líka stafaruglingur í gangi.

Lesum hraðar æfingarnar eru frábærar og barninu finnst gaman að gera þær, og það er heilmikill árangur!

profile-pic
Berglind Móðir

"Skilur allt miklu betur!"

Dóttur minni gekk frábærlega á námskeiðinu. Mjög góð kennsluaðferð hjá ykkur og hún skildi allt svo miklu betur! Er svo með annan dreng að fara i 10. bekk næsta vetur og hann vill fá aðgang þá, þannig við komum aftur i vetur!

profile-pic
Foreldri drengs í 3.bekk

Lesturinn gekk alls ekki nógu vel og var strákurinn okkar hæglæs og ruglaðist auðveldlega í lestrinum. Lesturinn var erfiður og þar af leiðandi leiðinlegur og hann hafði lítið úthald og pirraðist auðveldlega. Lesum hraðar hjálpaði honum mjög mikið að ná upp meiri hraða, sjálfvirkni og öryggi í lestrinum.

Við byrjuðum að nota Lesum hraðar um haustið í 3. bekk og sáum miklar framarir og hann fann það sjálfur. Æfingarnar hentuðu okkar strák mjög vel. Það var gaman fyrir hann að sleppa lestrarbókinni og fannst skemmtilegt að lesa af spjaldtölvunni. Honum fannst þetta alltaf gaman og hvetjandi að sjá tímann og árangurinn sjónrænt í forritinu.

Þetta skilað góðum árangri og við fundum hraðann og öryggið aukast. Hann bætti sig ótrúlega mikið og fékk svo verðlaun við skólaslit fyrir mestar framfarir í lestri í bekknum sínum.

Hann var ótrúlega stoltur af þeim árangri og það hvatti hann áfram. Við sáum mikinn árangur en hann á samt enn í erfiðleikum og les ekki alltaf rétt, enda lesblindur en Lesum hraðar hjálpaði okkur ótrúlega mikið.

Hann var hæglæs og að ströggla mikið í lestrinum en getur nú lesið sér til ánægju og hraðinn er orðinn ásættanlegur.

profile-pic
Guðleif Hafdís Indriðadóttir

Les mun hraðar!

Barnið mitt var ekki að ná lestraviðmiðinu nógu vel og var hikandi við lestur.

Ég sá fljótt mun, barnið les mun hraðar núna og er ekki jafn hikandi.

profile-pic
Lárus Freyr

Gengur frábærlega!

Það hefur gengið frábærlega vel. Hann er alltaf tilbuinn til að gera æfingarnar og keppist við að ná öllu niður í rautt. Við finnum nú þegar mun á honum í almennum lestri.

profile-pic
Brynhildur Bjarnadóttir Móðir

Vel uppbyggt námskeið

7 ára sonur minn fór hægt af stað í lestri, mér fannst hann víxla stöfum og framfarirnar vera hægari en hjá eldri börnunum mínum.

Lesum hraðar æfingarnar hentuðu vel, þær urðu fjölbreyttari eftir því sem leið á námskeiðið sem var gott.

Ég sá góðan árangur, námskeiðið er vel uppbyggt og skemmtilegt.

profile-pic
Ragnhildur SIF Reynisdottir

Mæli hiklaust með

Stráknum mínum hefur ekki gengið nægilega vel með lesturinn, var orðinn þreyttur á þessum venjulega heimalestri.

Við skráðum hann námskeiðið og hann bætti sig umtalsvert. Áhugavert að nálgast lestraræfingarnar á annan hátt en venja er. Við erum mjög ánægð með námskeiðið og getum hiklaust mælt með því. Þetta hefur hjálpað mikið, sérstaklega vegna þess að æfingarnar eru frábrugðnar þessum hefðbundna heimalestri og sonur minn hefur bætt sig í leshraðanum🙂

profile-pic
Birna Baldursdóttir

Finn mikinn mun!

Langar að byrja á að hæla þér og þakka fyrir þetta frábæra námsefni!

Við erum dugleg að æfa okkur á stöfunum og ég finn mikinn mun á þessum stutta tíma.

Og best af öllu er að finna vaxandi sjálfstraust hjá stráknum mínum við lesturinn. Takk!

profile-pic
Guðleif Hafdís Indriðadóttir

Les mun hraðar núna!

Barnið mitt var ekki að ná lestraviðmiðinu nógu vel og var hikandi við lestur.

Lesum hraðar æfingarnar hafa gengið mjög vel, við vinnum saman á hverjum degi en tökum okkur oftast frí um helgar.

Ég sá fljótt mun, barnið hefur bætt í sig um 20 orð á rúmum mánuði. Það les mun hraðar núna og er ekki jafn hikandi.

Barnið finnur sjálft mikinn mun og er öruggari með sig við lesturinn. Ég er mjög ánægð með námskeiðið!

profile-pic
Eyþór Árni Sigurólason

"Frábært námsefni!"

Sælir! Það er ekki auðvelt að viðurkenna það en ég er 35 ára gamall og er að stunda fjarnám í verkmenntaskólanum á Akureyri í meistaranámi.

Ég skráði mig til að rifja upp allt og finna það sem er að hjá mér í stærðfræðinni,

Ég hef alla tíð átt erfitt með stærðfræði og vonaði að námið ykkar muni létta mér róðurinn í gegnum stærðfræðina. Það sem ég er búinn að sjá af þessu er frábært námsefni og ég þakka ykkur fyrir að hafa búið þetta til þið eruð eflaust búnir að hjálpa mörgum krökkum í gegnum ómögulega tíma.

Það er gott að vita af þessu þegar guttinn minn byrjar í stærðfræði.

Með fyrir fram þökk!

profile-pic
Erlendur Ísfeld

Les helmingi hraðar!

8 ára sonur minn var ekki að ná tökum á lestrinum, las hægt og heimalesturinn var orðinn að óbærilegri kvöð fyrir hann og okkur foreldrana.

Þegar við byrjuðum þá las hann 70 atkvæði á mínútu þegar hann nennti því.

Strax eftir fyrsta mánuðinn varð mikil breyting. Þá komst hann upp í 90 atkvæði á mínútu og nú er hann í 140 atkvæðum.

Það sem áður var kvöl og pína var orðinn að skemmtilegri stund fyrir hann og okkur foreldrana.

Hann tekur þátt af lífi og sál þetta sameinar nú fjölskylduna í lestri.

profile-pic
Sóley Halla Möller

Við skráðum okkur vegna þess að það gekk ekki vel að læra að lesa. Það hefur gengið vel og við sjáum mikinn mun.

profile-pic
Halla Hjartaróttir

Móðir

Ég á 3ja ára strák sem kann að lesa en hefur oft takmarkað úthald og það er lítið til af efni fyrir þann aldur. Þetta efni er því frábær viðbót og honum finnst spennandi að lesa líka í ipad. Æfingarnar eru stuttar og hnitmiðaðar og henta því vel auk þess sem honum finnst ótrúlega gaman að fá strax endurgjöfina. Ég sé framfarir já, eftir þvi sem hann endurtekur æfingarnar oftar þá eykst hraðinn og mér finnst ég líka finna það í öðrum lestri.

profile-pic
Kristín Sigurjónsdóttir

<#= testimonial.get('content') #>

profile-pic
Rúnar Þór Þórarinsson

ÁRANGUR ÓUMFLÝJANLEGUR!

Dóttir mín átti í erfiðleikum með að byggja upp hraðann í lestrinum, ruglaðist á ólíklegustu stöðum þannig að erfitt var að átta sig á hvað var að því á sömu stundu var stafsetningargeta hennar ágæt, þannig að ólíklegt var að um dæmigerða lesblindu væri að ræða. Ég kynnti mér Lesum Hraðar hjá Betra nám og leist mjög vel á áherslurnar og uppsetninguna, og keypti áskrift.

Við fórum samviskusamlega eftir öllum leiðbeiningum og til að segja stutta sögu enn styttri þá er þetta svona: Ef leiðbeiningunum er fylgt er ÁRANGUR ÓUMFLÝJANLEGUR.

Sérlega ánægjulegt var að fylgjast með því hvernig forritið hvatavæðir árangur og er eldsnöggt að finna út lestrarveikleikana og ræðst á fyrirstöðurnar og hjálpar barninu - dóttur minni - að mola þær á ÁNÆGJULEGAN HÁTT með jákvæðri svörun.

Mikilvægt er að vera með barninu, ekki láta það vera einsamalt í þessu, það er gaman fyrir barnið, því börn gangast upp í því að verða betri og fara hratt fram fyrir framan augun á mömmu sinni eða pabba. Þau VILJA vera dugleg og uppskera hrifningu og það er það sem gerist.

Lestrarörðugleikarnir eru eiginlega alveg úr sögunni. Þegar dóttir mín var orðin þokkaleg var hún farin að vilja lesa bækur frekar en að gera síðustu æfingarnar í forritinu, sem er líka FRÁBÆRT því auðvitað vill maður ekki að síminn/snjalltölvan verði forsenda þess að barnið manns vilji lesa. Það kom í ljós að litlu orðin, og ekki bara ákveðnir stafir heldur ýmis stafasambönd voru vandamálið. Vel þekktir stafir og hljóð, voru að vefjast fyrir henni í ákveðnum samhengjum og ekki öðrum. Forritið leysti úr því á snilldarlegan hátt og með því að leyfa barninu að finna fyrir HRAÐRI FRAMFÖR (börn eru óþolinmóð) þá hélst áhuginn.

Leggja mætti áherslu á það við foreldrana að vera lengi í einu í hvert sinn sem æfingarnar eru gerðar. Reyna að ná skriði og hætta meðan er gaman.

profile-pic
Finnur Þór Friðriksson

Faðir

Ég er nú sjálfur með lesblindu ,fæddur 1951 og lærdómur hjá mér var alltaf erviður og tímafrekur. Svo varð ég var við að nafni minn las svolítið ójafnt, en stundum svolítið tafs. Svo ég sá að Þetta væri gott fyrir hann og mig líka. Hann fékk hrós í skólanum um daginn fór úr 87 orðum á mínótum í 155 á þessum tíma sem eru um tvær vikur, þannig að hann varð miklu jákvæðari straks🙂 Kveðja. Finnur Þór.

profile-pic
Símon Hjaltalín Faðir

Meiri hraði og lesskilningur

Æfingarnar hífðu upp leshraða og lestrarskilning! Námskeiðið hentaði vel yngri stráknum sem las orðið ansi hratt án hiks 🙂

profile-pic
Ásta Sigr. Birkisdóttir

Móðir

Ég skráði son minn á námskeiðið því hann stóð í stað. Æfingarnar hafa gengið mjög vel og sé núna mun því hann er farinn að lesa hraðar. Langar að segja að mælistikan er mjög hvetjandi, þetta verður svona keppnis fyrir þau👍

profile-pic
Adda

Móðir

Æfingarnar gengu mjög vel og dóttir mín tók mikinn kipp í einkunnum og er orðinn lestrarhestur í venjulegum bókum!

profile-pic
Ingibjörg Haraldsdóttir

Heyri mikinn mun!

Ég ákvað að skrá son minn því hann les mjög hægt og finnst yfir höfuð ekki gaman að lesa. Æfingarnar hafa gengið mjög vel og ég heyri mikinn mun á honum. Honum finnst þessar æfingar mjög skemmtilegar👍

profile-pic
Valgerður Bachman Móðir

Rosalegur munur!

Ég sá rosalega mun hjá stráknum mínum í vor og því byrjuðum við aftur.

Þetta hefur líka hjálpað mér að sjá hvað má betur fara, þar sem ég skrái niður það sem hann á erfitt með að bera fram.

Ég get látið skólann vita og eru því heimili og skólinn að vinna þannig saman í lestrinum út frá Lesum hraðar æfingunum.

profile-pic
Olga Móðir

"Biður sjaldan um hjálp"

Hæ hæ! Það gengur vel hjá dömunni og hún er að vinna þetta á góðum hraða.

Mér finnst þetta henta henni mjög vel. Hún biður mig sjaldan um hjálp lengur, vinnur þetta bara sjálf og fer yfir.

Í skólanum vantar ýmislegt inn í hjá henni því hún hefur oftast dregist aftur úr. Hún hefur fengið sérkennslu þar sem þau geta unnið hægar en í bekk.

Við erum mjög ánægðar með námskeiðið!

profile-pic
Sigurbára

Við heyrum muninn!

Sonur minn las hægt og æfingarnar eru mjög fínar fyrir hann.

Við heyrum mikinn mun á honum og hann les núna bæði hraðar og skýrar.

profile-pic
Eva Brá Móðir

Mörg merki um lesblindu

Ég ákvað að skrá dóttir mína á námskeiðið því mér fannst lesturinn ekki vera að fara nægilega vel af stað, mikið um lesblindu í fjölskyldunni og dóttirin að sýna mörg merki um lesblindu.

Æfingarnar hafa gengið mjög vel og dóttir mín áhugasöm að gera betur í hvert skipti sem við ætlum okkur, eigum líka voðalega stund saman daglega.

Hún er búin að ná meiri hlutanum af þeim stöfum sem hún ekki kunni og ég gerði mér ekki grein fyrir að hana vantaði.

profile-pic
Karen Rúnarsdóttir Móðir

Man betur stafina

Heimalestur hefur gengið illa og framfarir hægar. Það myndast leiðinleg stemming á heimilinu þegar lesa á heima og mér finnst námserfiðleikarnir farnir að hafa neikvæð áhrif á sjálfsmynd stelpunnar minnar og viðhorf hennar til skóla og náms.

Æfingarnar hafa gengið vel. Það er mun auðveldara að fá hana til að nota æfingaforritið en að lesa í lestrarbókinni. Við höfum því fækkað þeim mínútum sem hún þarf að lesa í bókinni og notum appið á móti því.

Árangurinn er sá að hún er farin að muna betur muninn á stöfum sem hún ruglaði saman áður s.s. u og ú, f og v, þ og ð ofl.

profile-pic
Guðrún Ríkarðsdóttir

Þurftum hjálp

Við skráðum okkur til að hjálpa syni okkar að ná upp lestarhraða. Þetta hefur gengið mjög vel, ég sé mun á honum og hann hafði áhuga á þessu. Hann bað frekar um að fá að gera æfingarnar þarna heldur en að lesa í bók!

profile-pic
Jóhannes Bergþór Jónsson

Algjör snilld!

Lesum hraðar þjálfunin er algjör snilld!

profile-pic
Umsjónarkennari

Fáránlega lóðrétt!

Sælar, nú eru heldur betur framfarir hjá okkar manni 😊

Hann las 95 orð í lesfimi og vantaði lítið upp á að hann náði V2, línan hans er fáranlega lóðrétt.

Lesskilningur fylgir hratt með og hann svaraði 17 af 20 spurning rétt. Textinn er erfiður og alls ekki auðlesinn.

Við erum svo ánægðar með árangurinn , til hamingju með flotta strákinn ykkar sem gefst svo sannarlega ekki upp!

Kveðja [Umsjónarkennari]

profile-pic
Ingveldur Oddný Jónsdóttir

<#= testimonial.get('content') #>

profile-pic
Svanhildur Bjargardottir

Meiri lestraránægja!

Strákurinn minn átti í erfiðleikum með lestur. Æfingarnar henta honum vel, þær eru stuttar og hnitmiðaðar. Ég sé mikinn mun og það er líka meiri ánægja hjá honum að lesa. Við erum mjög sátt við þetta allt😊

ÞESS VEGNA VIRKAR LESUM HRAÐAR

✅1. LÖGUM STAFARUGLING

Stafaruglingur þreytir nemandann og orsakar mistök.
👉Við eyðum óvissunni sem orsakar stafarugling.

✅2. BÆTUM NEFNUHRAÐANN

Hægur lestur stafar af hljóðun og litlum orðaforða.
👉Æfingarnar stækka sjónræna orðaforðann með markvissri þjálfun.

✅3. BETRA FLÆÐI

Nemandinn sér ekki fyrir sér næsta orð.
👉Undirvitundin þjálfast í því að spá fyrir um næsta orð, það eykur flæði og léttir lesturinn.

✅4. STYRKJUM RENNSLIÐ

Óreglulegar augnhreyfingar orsaka hægan lestur.
👉Við æfum augnhreyfingar með lestri úr vinsælum bókum á stighækkandi hraða.

✅5. ENDURGJÖF EYKUR ÁRANGUR

🏆Hver æfingaumferð er stutt og svo auðvelt er að ná upp endurtekningu.

Þetta færðu með skráningu

Undirbúningsnámskeið

Eigið heimasvæði og fróðlegt undirbúningsnámskeið.

Þjálfunarnámskeið

Sérhannað æfingaforrit sem bætir snerpu og viðbragð í lestri.

Stuðningur

60 mínútna símaráðgjöf fyrir námskeiðið eða lestrarnámið sjálft.

BN Klúbburinn

20% afslátt af öðrum spennandi námskeiðum.

Vertu með

VIÐ OPNUM STRAX!

Lesum hraðar æfingaforritið virkar í Android og Apple snjallsímum og spjaldtölvum
__CONFIG_optin__{"optin":0,"color":"light","size":"medium","text":"Subscribe Now","layout":"horizontal"}__CONFIG_optin__

Áþreifanlegur árangur!

Lesum hraðar námskeiðið var mjög góð innspýting í lesturinn. Strákurinn minn hafði aldrei tekið eins miklum framförum milli lestrarprófa.

Hann var miklu viljugri til þess að lesa smá í símanum hjá mér heldur en að taka upp bók. Árangurinn af æfingunum var áþreifanlegur!

Sigrún Bjarnadóttir ... Móðir

"Sló í gegn!"

Almennu brotin slógu algjörlega í gegn og hér var sko beðið eftir því að nýtt efni kæmi á vefinn! Það var afar ánægjulegt að sjá krakka hreinlega velja að reikna - ánægjunnar vegna - heldur en að gera eitthvað annað.

Ég er þess fullviss að námskeiðið á stóran þátt í jákvæðu hugarfari nú í upphafi skólaárs. Takk kærlega fyrir okkur!

Arna ... Móðir nemanda

Rosalegur munur!

Ég sá rosalega mun hjá stráknum mínum í vor og því byrjuðum við aftur.

Þetta hefur líka hjálpað mér að sjá hvað má betur fara, þar sem ég skrái niður það sem hann á erfitt með að bera fram.

Ég get látið skólann vita og eru því heimili og skólinn að vinna þannig saman í lestrinum út frá Lesum hraðar æfingunum.

Valgerður Bachman ... Móðir

Vinsælir höfundar eru með okkur í liði

Lesæfingar ganga betur ef þær eru skemmtilegar!

Börn sem fara hægt af stað í lestri eða glíma við lestrarörðugleika eiga á hættu að geta ekki lesið sér til skemmtunar, hvað þá gagns.  Því leituðum við til vinsælla höfunda og útgefenda þeirra um að leggja okkur til efni úr frábærum, vönduðum bókum.

Ævar Þór Benediktsson

Birgitta Haukdal

David Walliams

Ingibjörg Valsdóttir

Lesum hraðar námskeiðið var mjög góð innspýting í lesturinn. Strákurinn minn hafði aldrei tekið eins miklum framförum milli lestrarprófa. Hann var miklu viljugri til þess að lesa smá í símanum hjá mér heldur en að taka upp bók. Árangurinn var áþreifanlegur eftir Lesum hraðar námskeiðið!

Sigrún Bjarnadóttir Móðir

KAUPKAUKAR

Veglegir kaupaukar að verðmæti 100 .- kr Customers served!

---

Heimalestur - Foreldranámskeið

kr. 19.900.-

Fjarnámskeið í grunnaðgerðum stærðfræðinnar með vönduðum kennslumyndböndum, æfingadæmum og lausnarmyndböndum.

Grunnaðgerðir í stærðfræði

kr. 9.900.-

Fjarnámskeið í grunnaðgerðum stærðfræðinnar með vönduðum kennslumyndböndum, æfingadæmum og lausnarmyndböndum.

Almenn brot-Kjarninn

kr. 14.900.-

Fjarnámskeið í grunnatriðum almennra brota með vönduðum kennslumyndböndum, æfingadæmum og lausnarmyndböndum.

Símaráðgjöf

kr. 14.900.-

Allt að 60 símaráðgjöf hjá Kolbeini Sigurjónssyni lesblinduráðgjafa sem þú getur nýtt í stuðning, aðstoð eða bara að fá spurningum þínum svarað.

BN klúbburinn
20%
afsláttur

Betra nám klúbburinn veitir þér 20% afslátt af öllum öðrum námskeiðum!

Með skráningu færðu aðgang í Betra nám klúbbinn sem veitir 20% afslátt af öðrum námskeiðum hjá Betra nám Í 12 mánuði frá skráningu!

SKRÁNING!

Heill mánuður af daglegum æfingum ásamt persónulegum stuðningi og kaupaukum fyrir lítið meira en einn stakur einkatími myndi kosta - og 100% ábyrgð að auki!

LESUM HRAÐAR

Aðeins kr. 11.900.-/mán
Engin áhætta - 30 daga endurgreiðsluábyrgð!

30 Daga endurgreiðsluábyrgð

Allt sem þú þarft að vita um skilmálana

* 100% endurgreiðsluábyrgð í 30 daga frá skráningu.  Engin áskriftarbinding, þú segir upp á þínu heimasvæði.

Áskrift endurnýjast sjálfkrafa á 30 daga fresti þar til sagt er upp á heimasvæði notanda.  Notkunartími hvers og eins veltur á stöðu og aldri nemandans.  Notandi ber ábyrgð á að segja upp áskrift.  Ef lokun er tilkynnt með tölvupósti skal áskrifandi fylgjast með að staðfesting um afgreiðslu lokunar berist.
Lestu nánar um skilmálana hér.

>