áttu barn í 1.-6. bekk sem þarf hjálp í lestri?
ÁRANGUR MEÐ EINFÖLDUM ÆFINGUM SEM TAKA MINNA EN 5 MÍNÚTUR Á DAG - OG KREFJAST EKKI BÓKA!
gengur lestrarnámið hægt eða illa?
Sonur minn er 8 ára og ég vildi prófa Lesum hraðar því hann var hægur í lestri. Nýlega vorum við í foreldraviðtali og sonur okkar hefur bætt sig um 51 atkvæði frá síðustu mælingu! Kennarinn var alveg strórhrifinn 🙂
Sigurbjörg Ágústsdóttir
Sýnir barnið þitt þessi einkenni þegar það les?
Ruglast barnið á stöfum?
Stafaruglingur getur verið þrálátur og erfiður viðureignar. Hann dregur úr úthaldi og hægir á framförum.
Lesum hraðar þjálfunin leysir úr stafaruglingi svo barnið þitt getur komist á næsta stig lestrarins og notið þess að læra að lesa.
Les barnið algeng orð vitlaust eða giskar?
Sjónrænn orðaforði eigi lesturinn að flæða betur. Nemandi sem nær þessu ekki stólar á stafatengingu (hljóðalestur) og dregst því fljótlega aftur úr þegar kemur að lestrarviðmiðum skólans.
Lesum hraðar stækkar sjónræna orðaforðann hratt, sem auðveldar nemandanum að þekkja algeng hugtök í stað þess að hika og þurfa að brjóta heilann til að lesa orðið.
Þreytist barnið fljótt við lestur, eða pirrast?
Lestrarvandi útheimtir mikla orku sem bitnar á athygli og úthaldi nemandans. Með tímanum gera tilfinningasveiflur gjarnan vart við sig, s.s. pirringur, uppgjöf og mótþrói.
Þegar sjónræni orðaforðinn stækkar þarf nemandinn ekki að eyða orku í að lesturinn og getur því notið þess að lesa skemmtilegt efni bæði hraðar og lengur.
Vissir þú að erfiðleikar við upphaf lestrarnáms geta leitt til varanlegra lestrarörðugleika, og almennra námsörðugleika?
Rannsóknir sýna að börn sem lenda í vanda með lestur geta átt í varanlegum lestrarörðugleikum út ævina (Snowling, Bishop og Stothard, 2000).
65-70% nemenda sem ströggla í lestri lenda í námsörðugleikum síðar
65-75% barna sem gengur lestrarnámið treglega lenda í námserfiðleikum síðar, samanborið við aðeins 5-10% barna sem gengur vel að lesa? Rannsóknir sýna einnig að ekkert skiptir eins miklu máli í tengslum við lestrarvanda og snemmbært inngrip. - Rannsókn Badian, 1988; Scarborough, 1998
Lesum hraðar eykur hvorki álag né lengir lestrartímann!
Sérstaða námskeiðsins felst í stuttum æfingum sem létta lesturinn og taka minna en 5 mínútur á dag.
Það gengur mjög vel og ég sé miklar framfarir nú þegar. Förum ekki hratt yfir en mér finnst þetta svínvirka
Það hefur líka verið mjög gott að leita til þín.
Unnur Friðriksdóttir // Móðir
Hvers vegna dugar heimalesturinn ekki til?
Veikleikar heimalesturs
Sonur minn hefur aldrei tekið eins miklum framförum milli lestrarprófa!
Foreldri um árangur barnsins síns eftir námskeiðið
Dóttir mín var að byrja í 3. bekk, og lesturinn gekk mjög hægt og áhuginn samkvæmt því. Hún var sjálf farin að finna fyrir því að hún væri á eftir hinum krökkunum.
Ég vildi að ég hefði byrjað á þessu fyrr. Við erum búnar að vera að vera með í 3 mánuði og dóttir mín hefur tekið alveg gríðarlegum framförum.
Hún er miklu öruggari núna og í fyrsta skiptið núna fyrir stuttu kom hún heim og sagði mér frá bók sem hún er að lesa í yndislestri í skólanum, þá er hún ein að lesa í hljóði! Mér fannst það rosa stórt skref️ Hún er orðin miklu áhugasamari um lesturinn og er farin að njóta þess að lesa
Vala Ólöf Jónasdóttir - Foreldri "Lesum hraðar" nemanda
Sonur minn er 8 ára og ég vildi prófa Lesum hraðar því hann var hægur í lestri. Nýlega vorum við í foreldraviðtali og sonur okkar hefur bætt sig um 51 atkvæði frá síðustu mælingu! Kennarinn var alveg strórhrifinn 🙂
Sigurbjörg Ágústsdóttir // Foreldri
SKRÁNING Í GANGI - VERTU MEÐ!
Lesum hraðar þjálfunin vinnur með heilanum
Einstök og sjálfvirk upprifjunartækni flýtir framförum
Við gleymum flestu strax
Ef ekki er gripið inn í, fá mikilvægar upplýsingar ekki forgang og við gleymum þeim fljótt.
Innbyggð endurtekning
Innbyggð upprifjun bjargar upplýsingum frá glötun. Þetta flýtir fyrir árangri því upplýsingarnar færast ofar í minnið..
Allt sem þú þarft að vita um Lesum hraðar
- á innan við 2 mínútum!
Sýnidæmi um áhrif nefnuhraða á lesturinn
Viltu vita hvaða áhrif nefnuhraði hefur á lesturinn? Fylgstu með Hauki Gabríel 8 ára gera æfingu í Lesum hraðar æfingaforritinu.
Vill núna lesa bækur!
Ég skráði son minn vegna þess að lesturinn var ekki mikið að breytast. Hann las ekki nógu hratt. Hann er núna í 2. bekk og mig langar að hjálpa honum að geta lesið hraðar.
Æfingarnar hafa gengið vel og stundum æfir hann mikið og stundum minna, en allt virkar þetta vel.
Ég sé breytingu strax, hann les núna miklu hraðar og hann er sjálfur mjög glaður. Hann vill núna lesa bækur😊
<#= testimonial.get('content') #>
SKRÁNING Í GANGI - VERTU MEÐ!
Æfingar hafa gengið vel, hann er áhugasamur og vinnur hratt og örugglega. Mér finnst uppsetningin sniðug og hann ætti að ná að virkja minnið og þar af leiðandi leshraðann.
Á dögunum tók hann þátt í Stóru upplestrarkepninni, sem hefði í raun verið óhugsandi miðað við hvernig málin voru stödd á sínum tíma.
Hann sigraði keppnina bæði í sínum skóla og svo í Skagafirði. Mér finnst að þetta gefi mynd að því hvað er hægt að áorka ef maður hefur góða aðstoð!
Garðar P. Jónsson Faðir
Ég vil byrja á því að þakka fyrir góð námskeið, Lesum hraðar og Reiknum hraðar sem sonur minn hefur verið að nota. Ég þakka kærlega fyrir okkur bæði og mæli hiklaust með þessum námskeiðum, þau gerðu kraftaverk.
Guðrún Lára Móðir
Við erum mjög ánægð með námskeiðið og sonur okkar sem er í 2. bekk hefur náð mjög góðum árangri. Kristinn tók lestrarpróf í gær og það er mikil framför. Hann var með 74 atkvæði í janúar og núna í febrúar er hann með 115 atkvæði! Takk fyrir frábært námskeið!
María Móðir
SKRÁNING Í GANGI - VERTU MEÐ!
Umsagnir foreldra um Lesum hraðar
Þannig virkar Lesum hraðar

STAFAÞJÁLFUN LAGAR STAFARUGLING
Lesum hraðar þjálfunin gerir þér kleift að finna bókstafi sem trufla lesturinn, og eyðum óvissunni sem umlykur þá.

SJÓNRÆNN ORÐAFORÐI STÆKKAR
Lesum hraðar byggir á snerpuæfingum sem bæta nefnuhraðann og flæðið í lestrinum. Orð með háa birtingartíðni í texta eru æfð sérstaklega til að auka sjónrænan orðaforða barnsins.

FLÆÐIÐ Í LESTRINUM BATNAR
Nemandinn getur valið brot úr vinsælum barnabókum til að þjálfa lestur samfellds texta. Hér þjálfast barnið í því að nota jaðarsjónina til að öðlast tilfinningu fyrir "næsta" orði í setningunni.

LESTURINN VERÐUR LÉTTARI
Hér þjálfast augnhreyfingar og flæði þar sem lesandinn les kafla úr vinsælum bókum á stighækkandi hraða.

ENDURGJÖF EYKUR ÁRANGUR
Rannsóknir sýna að endurgjöf skiptir gríðarlegu máli. Hver æfingaumferð er stutt og í lok hennar birtist mælir sem sýnir hraða og viðbragð svart á hvítu.
Þetta færðu með skráningu
Undirbúningsnámskeið
Foreldrið fær aðgang að eigin heimasvæði og fjarnámskeiði sem undirbýr ykkur fyrir þjálfunina.
Þjálfunarnámskeið
Sérhannað æfingaforrit fyrir nemandann sem örvar minnið og bætir snerpu og viðbragð í lestri.
Stuðningur
Með skráningu getur þú nýtt þér allt að 60 mínútna símaráðgjöf varðandi námskeiðið eða lestrarnámið sjálft.
BN Klúbburinn
Skráningu fylgir aðild í Betra nám klúbbinn og þar með 20% afslátt af öðrum spennandi námskeiðum.
Vertu með
VIÐ OPNUM STRAX!
Lesum hraðar æfingaforritið virkar í Android og Apple snjallsímum og spjaldtölvum
Umsagnir foreldra
Lesturinn gekk alls ekki nógu vel og var strákurinn okkar hæglæs og ruglaðist auðveldlega í lestrinum. Lesturinn var erfiður og þar af leiðandi leiðinlegur og hann hafði lítið úthald og pirraðist auðveldlega. Lesum hraðar hjálpaði honum mjög mikið að ná upp meiri hraða, sjálfvirkni og öryggi í lestrinum.
Við byrjuðum að nota Lesum hraðar um haustið í 3. bekk og sáum miklar framarir og hann fann það sjálfur. Æfingarnar hentuðu okkar strák mjög vel. Það var gaman fyrir hann að sleppa lestrarbókinni og fannst skemmtilegt að lesa af spjaldtölvunni. Honum fannst þetta alltaf gaman og hvetjandi að sjá tímann og árangurinn sjónrænt í forritinu.
Þetta skilað góðum árangri og við fundum hraðann og öryggið aukast. Hann bætti sig ótrúlega mikið og fékk svo verðlaun við skólaslit fyrir mestar framfarir í lestri í bekknum sínum.
Hann var ótrúlega stoltur af þeim árangri og það hvatti hann áfram. Við sáum mikinn árangur en hann á samt enn í erfiðleikum og les ekki alltaf rétt, enda lesblindur en Lesum hraðar hjálpaði okkur ótrúlega mikið.
Hann var hæglæs og að ströggla mikið í lestrinum en getur nú lesið sér til ánægju og hraðinn er orðinn ásættanlegur.
Foreldri drengs í 3ja bekk
Mikið áhugaverðara!
Sonur min var að byrja í þriðja bekk og las innan við 15 atkvæði á mín.
Þetta var mjög gott og nýttist vel með öðrum lestri í skólanum.
Þetta var mikið áhugaverðara en venjulegur heimalestur og á tímabili vildi hann eingöngu vera í Lesum hraðar.
Allt í sambandi við heimalestur varð jákvæðara, hann fékk að velja hvort hann vildi æfa í símanum eða í lesbók frá skóla.
Hann hefur tekið miklum framförum og les nú meiri sögur en áður.
Takk fyrir okkur,
kveðja Bóel!
Lesturinn gekk alls ekki nógu vel og var strákurinn okkar hæglæs og ruglaðist auðveldlega í lestrinum. Lesturinn var erfiður og þar af leiðandi leiðinlegur og hann hafði lítið úthald og pirraðist auðveldlega. Lesum hraðar hjálpaði honum mjög mikið að ná upp meiri hraða, sjálfvirkni og öryggi í lestrinum.
Við byrjuðum að nota Lesum hraðar um haustið í 3. bekk og sáum miklar framarir og hann fann það sjálfur. Æfingarnar hentuðu okkar strák mjög vel. Það var gaman fyrir hann að sleppa lestrarbókinni og fannst skemmtilegt að lesa af spjaldtölvunni. Honum fannst þetta alltaf gaman og hvetjandi að sjá tímann og árangurinn sjónrænt í forritinu.
Þetta skilað góðum árangri og við fundum hraðann og öryggið aukast. Hann bætti sig ótrúlega mikið og fékk svo verðlaun við skólaslit fyrir mestar framfarir í lestri í bekknum sínum.
Hann var ótrúlega stoltur af þeim árangri og það hvatti hann áfram. Við sáum mikinn árangur en hann á samt enn í erfiðleikum og les ekki alltaf rétt, enda lesblindur en Lesum hraðar hjálpaði okkur ótrúlega mikið.
Hann var hæglæs og að ströggla mikið í lestrinum en getur nú lesið sér til ánægju og hraðinn er orðinn ásættanlegur.
Móðir
Við skráðum okkur til að flýta fyrir að ná tökum á lestrinum. Hún var orðin þreytt á heimalestrinum og vildi ekki lesa. Við sáum mikinn mun þegar við stunduðum æfingarnar og hún náði fljótt árangri í lestri. Okkur fannst þetta mjög flott hjá þér, takk fyrir við skráum okkur aftur næsta ár því hún hefur svo mikið að gera núna og lesturinn gengur vel😊
Vinsælir höfundar eru með okkur í liði
Lesæfingar ganga betur ef þær eru skemmtilegar!

Börn sem fara hægt af stað í lestri eða glíma við lestrarörðugleika eiga á hættu að geta ekki lesið sér til skemmtunar, hvað þá gagns. Því leituðum við til vinsælla höfunda og útgefenda þeirra um að leggja okkur til efni úr frábærum, vönduðum bókum.

Ævar Þór Benediktsson

Birgitta Haukdal

David Walliams

Ingibjörg Valsdóttir

Lesum hraðar námskeiðið var mjög góð innspýting í lesturinn. Strákurinn minn hafði aldrei tekið eins miklum framförum milli lestrarprófa. Hann var miklu viljugri til þess að lesa smá í símanum hjá mér heldur en að taka upp bók. Árangurinn var áþreifanlegur eftir Lesum hraðar námskeiðið!
Sigrún Bjarnadóttir Móðir
KAUPKAUKAR
Með skráningu á námskeiðið færðu veglega kaupauka að verðmæti kr. 39.700.-
Grunnaðgerðir í stærðfræði
kr. 9.900.-
Fjarnámskeið í grunnaðgerðum stærðfræðinnar með vönduðum kennslumyndböndum, æfingadæmum og lausnarmyndböndum.
Almenn brot-Kjarninn
kr. 14.900.-
Fjarnámskeið í grunnatriðum almennra brota með vönduðum kennslumyndböndum, æfingadæmum og lausnarmyndböndum.
Símaráðgjöf
kr. 14.900.-
Allt að 60 símaráðgjöf hjá Kolbeini Sigurjónssyni lesblinduráðgjafa sem þú getur nýtt í stuðning, aðstoð eða bara að fá spurningum þínum svarað.
** KAUPAUKI
Betra nám klúbburinn veitir þér 20% afslátt af öllum öðrum námskeiðum!
Með skráningu færðu aðgang í Betra nám klúbbinn sem veitir 20% afslátt af öðrum námskeiðum hjá Betra nám Í 12 mánuði frá skráningu!
VERTU MEÐ!
Heill mánuður af daglegum æfingum ásamt persónulegum stuðningi og kaupaukum fyrir lítið meira en einn stakur einkatími myndi kosta - og 100% ábyrgð að auki!
SKRÁNING
Aðeins kr. 11.900.-/mán
Engin áhætta - 30 daga endurgreiðsluábyrgð!
ÁSKRIFT
Engin áhætta og þú stjórnar tímanum
11.900
/mán
30 Daga endurgreiðsluábyrgð
Allt sem þú þarft að vita um skilmálana
* 100% endurgreiðsluábyrgð í 30 daga frá skráningu. Engin áskriftarbinding, þú segir upp á þínu heimasvæði.
Ef um áskrift er að ræða þá endurnýjast hún sjálfkrafa á 30 daga fresti þar til sagt er upp á heimasvæði notanda. Notkunartími hvers og eins veltur á stöðu og aldri nemandans. Notandi ber ábyrgð á að segja upp áskrift. Ef lokun er tilkynnt með tölvupósti skal áskrifandi fylgjast með að staðfesting um afgreiðslu lokunar berist.
Lestu nánar um skilmálana hér.