
Öryggisvottun

Lesum hraðar
Lestrarþjálfun
Bætir lesturinn með einföldum æfingum sem taka minna en 5 mínútur á dag.
Hentar nemendum sem lesa hægt eða fara hægt af stað í lestri.
Léttari og hraðari lestur, án þess að lengja lestrartímann eða auka lestrarálag.

Engin áhætta - 30 daga ábyrgð
Svakalegur munur!
Ég er farin að sjá svakalegan mun á lestrinum. Þetta er að hjálpa rosalega og ég sé að dóttur minni er farið að finnast lesturinn miklu skemmtilegri og ekki eins mikil kvöð að byrja á heimalestrinum 🙂 Mjög þakklát fyrir þetta 🙏
Ingadóra Snorradóttir
Móðir
Við sjáum flottan árangur hjá drengnum. Í september ‘24 var hann með 73 orð á mínútu. Í jan ‘25 var hann með 105 orð á mínútu. Svo 44% bætingin er vonum framar á stuttum tíma.
Flott framtak hjá þér. Mun mæla með þessu til aðra 😊
Sóley Rut Guðnadóttir
Sé strax breytingar
Á stuttum tíma sé ég strax breytingar. Sonur minn hefur líka gaman að þessu og ég er mjög ánægð!
Sólrún