

Öryggisvottun


Lesum hraðar
Lestrarþjálfun
Bætir lesturinn með einföldum æfingum sem taka minna en 5 mínútur á dag.
Hentar nemendum sem lesa hægt eða fara hægt af stað í lestri.
Léttari og hraðari lestur, án þess að lengja lestrartímann eða auka lestrarálag.

Engin áhætta - 30 daga ábyrgð
Móðir
Við sjáum flottan árangur hjá drengnum. Í september ‘24 var hann með 73 orð á mínútu. Í jan ‘25 var hann með 105 orð á mínútu. Svo 44% bætingin er vonum framar á stuttum tíma.
Flott framtak hjá þér. Mun mæla með þessu til aðra 😊
Sóley Rut Guðnadóttir
Sé strax breytingar
Á stuttum tíma sé ég strax breytingar. Sonur minn hefur líka gaman að þessu og ég er mjög ánægð!
Sólrún
Ég vildi prófa hvort það væri auðveldara að halda við og jafnvel bæta lesturinn í sumarfríinu með aðstoð þessa námskeiðs
Já mjög góðar
Bara vel.
Það eru bara komnar um 2 vikur sem við höfum verið akrìv en já mér finnst þetta koma vel út hjá okkur.
Já virkilega gott að fá upplýsingar og aðstoð eftir þörfum.
Nei, mér dettur ekkert í hug
Þórunn B Einarsdóttir