ÁTTU BARN SEM STRÖGGLAR Í LESTRI?
Meiri bið eykur vandann. Lærðu að þekkja brestina sem hindra framfarir í lestrinum - áður en barnið missir sjálfstraustið og gefst upp.
RAFBÓKIN "hjálp! lesturinn gengur illa" bíður þín ókeypis!
kolbeinn sigurjónsson
Betra nám, síðan 2003
Kolbeinn er höfundur Lesum hraðar lestrarþjálfunarinnar og hefur sérhæft sig í lestrarráðgjöf síðan 2003.
"Eins og fyrir þyrstan mann að komast í vatn!"
Foreldri um rafbókina
Lestrarvandi þolir enga bið!
Lærðu að skilja betur orsakir lestrarvandans og komdu í veg fyrir að hann setji mark sitt á alla skólagönguna.
Gengur lestrarnámið hægt eða illa?
Ruglast barnið á stöfum?
Les það algeng orð vitlaust?
Taktu fyrsta skrefið í átt að léttari lestri!
Sæktu rafbókina, hún kostar ekki krónu!
Skráningu í póstlista Betra náms fylgir engin skuldbinding. Þú getur afskráð þegar þú vilt.