Gengur illa að ná tökum á klukku eða læra röð daganna?
Erfiðleikar við að skilja tíma og raðir geta verið ávísun á margvíslega erfiðleika í námi og stærðfræði - við breytum því!
Meira sjálfstraust!
Vandað fjarnámskeið hjálpar barninu þínu að öðlast meira sjálfstraust og sjálfstæði - án tillits til aldurs!
100% fjarnámskeið
Meira sjálfstraust og aukið sjálfstæði
Grunnur fyrir talnaþjálfun
Þroskar tímaskyn og athygli
VERTU MEÐ, þið getið byrjað strax!
Sigrastu á óöryggi og byggðu upp sjálfstraust - til framtíðar!
Fjarnámskeiðin LÆRÐU Á KLUKKU og LÆRÐU DAGANA henta börnum á öllum aldri, virkja sköpunargáfu nemandans og hámarka minnisgetu!
Engin áhætta - 100% endurgreiðsluábyrgð í 30 daga frá skráningu!
Þetta færðu með skráningu
Kennsluaðferðirnar eru verklegar og sjónrænar og virkja þannig ímyndunarafl nemandans og sjónminni.
nanna teitsdóttir
Þátttandi
Alveg frábært námskeið!
Blessaður Kolbeinn, mér fannst námskeiðið alveg frábært, skemmtilegt og komst vel til skila. Þetta var algjör uppljómun. Takk kærlega fyrir!
ingólfur hafsteinsson
Þátttakandi
Gengur ótrúlega vel!
Þetta gengur ótrúlega vel, ég átti alls ekki von á að þetta væri svona auðvelt! Mjög flott námskeið!
Þóra ásgeirsdóttir
Þátttakandi
Fáránlega einfalt!
Mér finnst þetta gott námskeið, fáránlega einföld aðferð en samt þarf að segja manni hvað á að gera. Ég er hæstánægð!
Höfundur og leiðbeinandi, Kolbeinn Sigurjónsson
Kolbeinn Sigurjónsson er sérfræðingur í lesblinduráðgjöf frá DDAI og tölvunarfræðingur. Auk þess að hjálpa nemendum sem glíma við námsörðugleika vegna lesblindu eða ADHD, hefur Kolbeinn astoðað nemendur á öllum skólastigum við að sér minnistækni í námi. Kolbeinn kenndi um 10 ára skeið eigið námskeið í minnistækni hjá Hringsjá, en auk þess hefur hann kennt fjölda námskeiða hjá Fræðsluneti Suðurlands, miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og Mími símenntum.




Auk þess að kenna á einkanámskeiðum hefur Kolbeinn haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra fyrir ýmsa aðila, s.s. Mími símenntun, Fræðslunetið á Suðurlandi, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, Hringsjá ofl.


Kolbeinn hefur verið ráðgefandi í fjölmiðlum varðandi umræðu um nám og námsörðugleika


Engin áhætta, 100% endurgreiðsluábyrgð!
Veldu þína leið
lærðu á klukku
Fjarnámskeið
9.900.-
lærðu DAGANA
Fjarnámskeið
9.900.-
klukkan og dagarnir
Allur pakkinn!
14.900.-
Ekki bíða! Vandamálið hverfur ekki af sjálfu sér.


888-3313 | 888-3313 | 888 3313 | kolbeinn@betranam.is