TAKK FYRIR!
Niðurstöður úr lesblinduskimun!
persónuleg niðurstaða og tillögur að úrræðum

kolbeinn sigurjónsson
Lesblinduráðgjafi
Kolbeinn hefur starfrækt Betra nám frá 2004 og veitt ráðgjöf, haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra um lesblindu og lestrarörðugleika.
niðurstöður skimunar
er þetta lesblinda? er ástæða til að grípa inn í lesturinn og þá hvernig?
Fyrirvari: Niðurstaðan sýnir líkurnar á því að um lesblindu (dyslexiu) sé að ræða. Líkurnar byggja á útreiknuðum líkindum milli svaranna þinna og algengra lesblindueinkenna. Niðurstöðurnar koma ekki í stað hefðbundinnar lesblindugreiningar hjá sérfræðingi og ber því að taka með fyrirvara.
hvað næst?
ég mun senda þér tölvupóst með nánari upplýsingum varðandi framhaldið.
Lesum hraðar - Lestrarþjálfun
Lesum hraðar bætir viðbragð og nefnuhraða með einföldum æfingum sem taka minna en 5 mínútur á dag. Hentar nemendum sem fara hægt af stað í lestri eða þurfa hjálp. Nánar um Lesum hraðar hér »
Lesblinduskólinn
Lesblinduskólinn er vandað fjarnámskeið fyrir foreldra barna sem glíma við mikla lestrarörðugleika. Nánar um Lesblinduskólann hér »
Við höfum hjálpað ungu fólki að ná betri tökum á lestri síðan 2004!
Sigurbjörg
Ágústsdóttir
Kennarinn var stórhrifinn
Sonur minn er 8 ára og ég vildi prófa Lesum hraðar því hann var hægur í lestri. Nýlega vorum við í foreldraviðtali og sonur okkar hefur bætt sig um 51 atkvæði frá síðustu mælingu! Kennarinn var alveg strórhrifinn
gréta
Gunnarsdóttir
Sé árangur strax
Ég sé árangur strax af þessu. Við byrjum með Lesum hraðar æfingunum og færum okkur svo í lestrarbókina úr skólanum og lesturinn flæðir betur.
maría
móðir
Mikil framför
Við erum mjög ánægð með námskeiðið og sonur okkar sem er í 2. bekk hefur náð mjög góðum árangri. Hann tók lestrarpróf í gær og það er mikil framför. Hann var með 74 atkvæði í janúar og núna í febrúar er hann með 115 atkvæði! Takk fyrir frábært námskeið!
Um Betra nám
Kolbeinn Sigurjónsson fékk DDAI lesblinduréttindi árið 2003 og tók virkan þátt í innleiðinu Davis aðferðafræðinnar á Íslandi. Kolbeinn hefur starfrækt Betra nám síðan 2004 og haldið úti lestrarnámskeiðum síðan þá.