REIKNINGURINN BASL?

Stólar barnið á fingrareikning?  Er margföldun erfið?
basl í dag getur orðið barátta á morgun!  Bregstu við áður en stærðfræðin verður enn flóknari.

Þvílíkur árangur hjá dóttur minni og hjá mér, ég mæli pottþétt með þessu!

GUÐBJÖRG ERLÍN GUÐMUNDSDÓTTIR

Ég mæli HIKLAUST með þessu!

HALLDÓRA, MÓÐIR

5 ÓKEYPIS VÍDEÓ sem varpa ljósi á rót vandans - Þetta gæti komið á óvart!

Þegar stærðfræðin þyngist er það grunnurinn sem árangurinn veltur á.  Taktu fyrsta skrefið og sjáðu hvernig þú getur tryggt þínu barni undirstöðurnar sem framhaldið byggir á.

Þetta sannarlega SVÍNVIRKAR!

SNORRI BERGÞÓRSSON - STÆRÐFRÆÐIKENNARI

Fyrsta myndbandið bíður þín - hvert á ég að senda það?

Kolbeinn Sigurjónsson, lesblinduráðgjafi, Betra nám (nánar um mig)

Skráning í póstlista Betra náms er án skuldbindingar - þú getur afskráð þig hvenær sem er.

Um höfundinn

Kolbeinn Sigurjónsson

Betra nám

Kolbeinn hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og sérhæft sig í að styðja nemendur sem glíma við lestrar- og stærðfræðiörðugleika. Hann er menntaður lesblinduráðgjafi frá Alþjóðlegu Davis-lesblindusamtökunum og hefur lokið námi í meðferðardáleiðslu. Auk þess er hann með BSc gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.


Í gegnum árin hefur Kolbeinn hjálpað fjölda barna og fjölskyldna að ná betri tökum á náminu með einföldum, markvissum úrræðum – oft þar sem hefðbundnar leiðir hafa ekki dugað. 

>