Reiknar barnið þitt á fingrum?  Er hugarreikningur hægur eða margföldun erfið?

Fyrirboðar um stigvaxandi erfiðleika í stærðfræði - sem allir foreldrar ættu að þekkja

Góður grunnur er besta veganestið

Hugarreikningur er mikilvæg forsenda þess að læra alla stærðfræði.  Veikur hugarreikningur getur haft verulega hamlandi áhrif þegar fram í sækir.  Því fyrr sem  nemandi nær tökum á hugarreikningi, því minni líkur á erfiðleikum.

Kolbeinn Sigurjónsson, Betra nám

"Þetta hefur gengið vonum framar og stelpan mín er í skýjunum með þetta.  Takk kærlega fyrir allt saman.  Þetta bjargaði lærdómnum í vetur!"

EYRÚN HELGA
MÓÐIR STÚLKU Í 4. BEKK

Sjáðu 5 stutt vídeó sem geta varpað ljósi á rót vandans - og leiðina út!

ég sendi þér strax fyrsta myndbandið

Skráning í póstlista Betra náms er án skuldbindingar - þú getur afskráð þig hvenær sem er.

Vídeó sem hjálpa þér að skilja barnið þitt betur

fyrirboðar

vídeó 01

undirvitundin

vídeó 02

áhættan

vídeó 03

inngrip

vídeó 04

hugarreikningur

vídeó 05

Um höfundinn

Kolbeinn Sigurjónsson

Betra nám

Kolbeinn Sigurjónsson hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og á þeim tíma sérhæft sig í úrræðum tengdum lestrar- og stærðfræðiörðugleikum.  Hann er lesblinduráðgjafi frá Alþjóðlegu Davis Lesblindusamtökunum, lærði meðferðardáleiðslu og með Bsc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík.  Kolbeinn er

>