
Reiknar barnið þitt á fingrum? Er hugarreikningur hægur eða margföldun erfið?
Fyrirboðar um stigvaxandi erfiðleika í stærðfræði - sem allir foreldrar ættu að þekkja
Góður grunnur er besta veganestið
“
Hugarreikningur er mikilvæg forsenda þess að læra alla stærðfræði. Veikur hugarreikningur getur haft verulega hamlandi áhrif þegar fram í sækir. Því fyrr sem nemandi nær tökum á hugarreikningi, því minni líkur á erfiðleikum.
Kolbeinn Sigurjónsson, Betra nám

"Þetta hefur gengið vonum framar og stelpan mín er í skýjunum með þetta. Takk kærlega fyrir allt saman. Þetta bjargaði lærdómnum í vetur!"
EYRÚN HELGA
MÓÐIR STÚLKU Í 4. BEKK
Sjáðu 5 stutt vídeó sem geta varpað ljósi á rót vandans - og leiðina út!
ég sendi þér strax fyrsta myndbandið
Skráning í póstlista Betra náms er án skuldbindingar - þú getur afskráð þig hvenær sem er.
Um höfundinn

Kolbeinn Sigurjónsson
Betra nám
Kolbeinn Sigurjónsson hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og á þeim tíma sérhæft sig í úrræðum tengdum lestrar- og stærðfræðiörðugleikum. Hann er lesblinduráðgjafi frá Alþjóðlegu Davis Lesblindusamtökunum, lærði meðferðardáleiðslu og með Bsc. gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Kolbeinn er
