Lesblindusetrið fékk viðurkenningu frá Fréttablaðinu fyrir stuttu. Fréttablaðið veitir árlega viður kenningar á hinum ýmsu sviðum samfélagsins og í ár var Lesblindusetrið tilnefnt í hópi Framlags til æskulýðsmála.
More...
Lesblindusetrið leitast við að hjálpa fólki sem á í námserfi leikum. Setrið notast við svokallað Davis kerfi . Davis kerfið býður upp á ýmsar lausnir til að takast á við lesblindu og hefur gagnast þúsundum einstaklinga.
Lesblindusetrið er til húsa í Kjarnanum. Hægter að nálgast upplýsingar um setrið áheimasíðu þess, lesblindusetrid.is.

Kolbeinn Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 1972. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti1992 og útskrifaðist sem kerfisfræðingur frá Tölvuháskóla Verslunarskóla Íslands 1995.
Kolbeinn starfaði sem kerfisfræðingur, m.a. hjá Tölvun og Þróun. Hann hefur starfað sem Davisleiðbeinandi frá árinu 2004. Kolbeinn er kvæntur Guðlaugu Ágútu Kjærnested og eiga þau fjögur börn.
Viðtalið birtist í Morgunblaðinu, 21. janúar 2007.