Betra nám í fjölmiðlum

Halló,

Ég heiti Kolbeinn

Ég hef starfrækt Betra nám frá 2004 og á þeim tíma notið þess að geta veitt ráðgjöf í tengslum við fjölmiðlaumfjöllun, oftast í tengslum við lestrar- eða námsörðugleika einhvers konar.

Blaðaviðtöl

Morgunblaðið

„Þegar þetta gengur vel og börnin finna árangurinn, þá er þetta frábært,“ segir Kolbeinn Sigurjónsson sem á og rekur fyrirtækið Betra nám, en þar er boðið upp á upplýsingar, ráðgjöf og námskeið í tengslum við lesblindu og lestrar- og stærðfræðiörðugleika."

>