
Þú getur treyst því að hámarksöryggis er gætt í tengslum við afgreiðslu námskeiða og meðferð greiðslukortaupplýsingar.
✅ Kortaupplýsingar eru læstar (brenglaðar) og óaðgengilegar í kaupferlinu.
✅ Engar kortaupplýsingar eru geymdar hjá Betra nám svo engin hætta er á að innbrot í gagnagrunn vefsíðunnar valdi korthöfum skaða.
Greiðslukortaþjónusta - Braintree Payments

Braintreepayments.com er eitt stærsta kortaþjónustufyrirtæki í heiminum og hefur verið í eigu Paypal síðan 2013.
PCI Öryggisvottun frá Security Metrics
Betra nám (GK Ráðgjöf ehf) uppfyllir kröfur PCI staðalsins um örugg kortaviðskipti og er leyfið tekið út til árs í senn.
