Taktu prófið!
Nú skulum við taka stutt og skemmtilegt próf. Að svara nokkrum spurningum um það sem við vorum að læra hjálpar okkur að meta stöðuna og ekki síst:
Upprifjanir hjálpa okkur að festa hluti betur í minni - Því oftar sem við hugsum um eitthvað, því fyrr festist það í minni!