
Samlagning og frádráttur samnefndra brota.
Í þessum hluta lærirðu um samlagningu og frádrátt samnefndra brota.
Á þessu stigi hefurðu eingöngu áhuga á tölunni fyrir ofan strik, teljaranum.
