Samlagning og frádráttur samnefndra brota.
Í þessum hluta lærirðu um samlagningu og frádrátt samnefndra brota.

Á þessu stigi hefurðu eingöngu áhuga á tölunni fyrir ofan strik, teljaranum.
Kennslumyndbönd.
Horfðu vel á þau, þau eru eins stutt og hnitmiðuð og kostur er.  Þú ættir að geta leyst dæmablöðin sem koma í beinu framhaldi!
>