Lykilatriði í þessum hluta
Stærðfræðihugtök vefjast fyrir mörgum nemendum. Þeir láta oft lítið á því bera, og spyrja sjaldnast út í merkingu hugtaka.
👉Að skilja merkingu hugtaka er forsenda þess að nemandinn skilji fyrirmælin!
Hafðu í huga
Gott að vita
Þegar nemandinn skilur ekki hugtök, þá skilur hann heldur ekki fyrirmælin.
👉Framundan er dæmi um hugtakamyndbönd sem við notum til að leggja grunninn að kennslunni í næsta kafla.