
Reyndu nú að leysa öll dæmin á dæmablaðinu, og berðu þínar lausnir við þær sem eru á lausnarblaðinu.
Notaðu lausnarmyndböndin að neðan til að hjálpa þér ef þú færð ranga lausn eða strandar á dæmi.
Skref 1: Reiknaðu dæmin
Upprifjun
Óeiginleg brot
Samnefnd brot
1. \(\frac{3}{2} = \)
2. \(\frac{4}{3} = \)
3. \(\frac{5}{4} = \)
4. \(\frac{13}{5} = \)
5. \(\frac{23}{3} = \)
Almenn brot - Kjarninn
Betra nám - www.betranam.is - Allur réttur áskilinn
Skref 2: Berðu svörin þín við lausnirnar
Flott hjá þér ! Merktu nú við að þessum hluta sé lokið.
Næst skaltu bera svörin þín við svörin sem þú finnur í næsta hluta.
Hér finnur þú lausnir að öllum dæmunum og getur séð hvernig kennari leysir dæmið skref fyrir skref!
Lausnarmyndbönd
Lausnarmyndböndin henta vel þegar:
Óeiginleg brot
Samnefnd brot
DÆMI 1
DÆMI
\(frac{3}{2} = \)
LAUSN
\(1frac{1}{2}\)
DÆMI 2
DÆMI
\(frac{4}{3} = \)
LAUSN
\(1frac{1}{3}\)
DÆMI 3
DÆMI
\(frac{5}{4} = \)
LAUSN
\(1frac{1}{4}\)
DÆMI 4
DÆMI
\(frac{13}{5} = \)
LAUSN
\(2frac{3}{5}\)
DÆMI 5
DÆMI
\(frac{23}{3} = \)
LAUSN
\(7frac{2}{3}\)
Flott !
Ef allt hefur gengið vel og þér finnst þú skilja efnið skaltu "ljúka" hlutanum með því að smella á hnappin hér að neðan.
Þú getur núna haldið áfram í nýtt efni. Gangi þér vel!