Nefnari - Myndband

Í þessum hluta einbeitum við okkur að mikilvægum hugtökum.
Gættu þess að sleppa ekki tilteknum efnishlutum á þeim forsendum að þeir séu of léttir!
Horfðu á myndböndin og vertu viss um að skilja hugtökin vel.  Hér er ekki ætlast til að þú reiknir - heldur skiljir!
>