Óeiginleg brot - Kennsla


ÓEIGINLEG BROT
"Óeiginleg brot" eru brot þar sem teljarinn (uppi) er hærri en nefnarinn (niðri).

Ath. Þú notar mest óeiginleg brot við útreikninga, en skilar svo lokasvörum sem blandinni tölu.
Slakur orðaskilningur er algeng orsök erfiðleika í stærðfræði og því hvetjum við þig til að horfa vel á þessi stuttu myndbönd sem útskýra helstu grunnhugtök í almennum brotum.
>