
ÓEIGINLEG BROT
"Óeiginleg brot" eru brot þar sem teljarinn (uppi) er hærri en nefnarinn (niðri).
Ath. Þú notar mest óeiginleg brot við útreikninga, en skilar svo lokasvörum sem blandinni tölu.
