Stytting brota - Kennsla

Í þessum hluta lærir þú um styttingar brota.
Það sem þú ert í raun að gera er að athuga hvort það sé einhver tala sem gengur bæði upp í teljarann (uppi) og nefnarann (niðri).

Ath. Þú þarft að skila lokasvörum þínum sem fullstyttum brotum.
Kennslumyndbönd.
Horfðu vel á þau, þau eru eins stutt og hnitmiðuð og kostur er.  Þú ættir að geta leyst dæmablöðin sem koma í beinu framhaldi!
>