April 30

Í bítið á Bylgjunni: Hvað er minnistækni?

0  comments

Hvað er minnistækni og getur hún virkilega gert venjulegu fólki kleift að muna helmingi meira, jafnvel margfalt meira?  Gulli Helga og Heimir Karlsson Í bítinu á Bylgjunni könnuðu málið í skemmtilegu viðtali við Kolbein Sigurjónsson.  Hlustaðu á viðtalið hér.

More...

Minnistækni er mjög áhugaverð tækni sem sagt er að geri ótrúlega hluti fyrir venjulegt fólk.  En um hvað snýst minnistækni og hvers vegna virkar hún svona vel?  Er hún góð námsfólk og hvers vegna er hún ekki kennd í skóla?

Í viðtalinu var komið inn á áhugaverða hluti um nám, lesblindu og síðast en ekki síst, minni og minnisgetu.


Tags

athyglisbrestur, lesblinda, minnistækni, Minnisþjálfun, námstækni


Fleiri áhugaverðir póstar fyrir þig

{"email":"Email address invalid","url":"Website address invalid","required":"Required field missing"}
>