March 2

Reikniblinda – viðtal

Mjög áhugavert umfjöll á Rás 1 þar sem talað var við Ragnheiði Unnarsdóttur og Regin Unnarsson um stærðfræðiörðugleika og reiknablindu (líka nefnd "talnablindu").  Hlustaðu á viðtalið hér.

More...

Reikniblindu má líka við lesblindu að mörgu leyti.  Mikil vitunarvakning hefur átt sér stað undanfarin ár varðandi lesblindu (dyslexiu) og ADHD.  Því miður er ekki hægt að segja það sama varðandi reiknblindu.

Reikniblinda - talnablinda - Dyscalculia


Tags

dyscalculia, lesblindugreining, reikniblinda, stærðfræðinámskeið, talnablinda


Fleiri áhugaverðir póstar fyrir þig

Basl í stærðfræði?

Basl í stærðfræði?
{"email":"Email address invalid","url":"Website address invalid","required":"Required field missing"}
>