Minnisspjöld eru öflugt verkfæri, séu þau rétt notuð. Byrjum á því að kíkja á góða kosti minnisspjalda.
Í þessu myndbandi
01:25
Minnisspjöld eru kjörin til að minnka lestur til prófs, jafnvel útiloka hann alveg, eftir atvikum.
02:15
Minnisspjöld geta virkað ein og sér, eða samhliða hugarkortum.
02:50
Minnisspjöld auðvelda okkur að muna meira, á skemmri tíma. Þau tryggja líka betri upprifjun en hefðbundinn upprifjunarlestur gerir.
