Þetta var góður grunnur, og nú ertu komin(n) af stað!

Ég hvet þig til að halda áfram og vera með í GLÓSUSKÓLANUM og verða meistari í þínu eigin námi.

GLÓSUSKÓLINN

Námstækni sem þú notar aftur og aftur um ókomin ár!
1

Minni lestur

Lágmarkaðu lestrarálagið og þar með tíma og orku sem fer í lestur.

Lærðu allt um áhrifaríkar yfirstrikanir, trixin sem spara þér raunverulegan tíma.

2

Betri glósur

Lærðu að glósa með aðferðum sem heilinn skilur - og minnið elskar.

 Við köfum djúpt í hugarkortin sem mun auðvelda þér nám og prófaundirbúning verulega um ókomin ár.

3

Léttari próf

Markvissari prófaundirbúningur með minni próflestri.

 Þú lærir að gera öflug minniskort með áhrifaríkum hætti, og forðast að lenda í algengum gildrum sem kosta þig tíma og draga úr árangri.

Glósuskólinn léttir námsfólki lífið, sparar tíma og eykur árangur á prófum.

Námstæknin hentar á öllum skólastigum, frá efstu bekkjum grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla.

{"email":"Email address invalid","url":"Website address invalid","required":"Required field missing"}
>