Að lesa minna (og sjaldnar)

Í þessu myndbandi

00:10

Í hvaða fögum nýtist glósutæknin best?  Glósutæknin hentar vel flestu bóknámi, þar sem lestur er stór hluti.

01:10

Hvenær er öll námstækni óþörf - og hvenær er hún nauðsynleg?  Námstækni hefur minna vægi þegar námsefnið er lítið, eða mjög auðvelt yfirferðar.  Námstækni skilar sér hins vegar margfalt, þegar lesefnið eykst.

01:56

Hvers vegna það er viðeigandi og jafnvel skynsamlegt, að lesa sem minnst...og sem sjaldnast (þótt það hljómi öfugsnúið)?  Ástæðan er sú, að það að marglesa sama textann, er það seinlegasta sem við getum gert.

02:40

Hvers vegna góðir nemendur sem fljúga í gegnum grunnskóla, geta lent á vegg í framhaldsskóla.  Það sama getur hent nemendur sem fara fyrirhafnarlítið í gegnum framhaldsskólanám.

>