Hugarkort eru ein öflugasta glósu- og námsaðferð sem til er. En hvers vegna hafa svo margir prófað þau án árangurs? Hvað eru þeir að gera vitlaust? Ert þú etv. ein(n) af þeim?
Í þessu myndbandi
01:10
Hugarkort getur komið í stað lestrar, og lágmarkað (eða útilokað alveg) mikinn upplestur síðar.
01:40
Hvernig hugarkort leysir vandann sem lesturinn getur skapað.
03:20
Hugarkortið tengja saman tvo mikilvæga punkta í námsferlinu. Dýpka skilninginn og gera okkur kleift að geyma þann skilning í langan tíma. Síðar getur þú öðlast fyrri skilning aftur, á mun skemmri tíma en það hefði tekið þig að lesa efnið aftur.
