Þarftu aðstoð við að skrá þig inn?  Horfðu á myndbandið.

Manstu ekki lykilorðið? Smelltu hér.

Horfðu á myndbandið

Ef þér finnst myndbandið fara hratt, ýttu þá á pásuhnappinn til að stöðva spilunina.
Fyrir neðan myndbandið finnur þú skýringarmyndirnar úr myndbandinu.

Innskráning - Skref fyrir skref

Smelltu á mynd til að stækka hana.  Ýttu á ESC hnappinn eða x-ið í hægra horni myndarinnar til að loka henni aftur.

Skref 1 Smelltu á "Innskráning"

Efst á skjánum er blár hnappur.

Í tölvu sérðu hnapp.  Í snjallsíma eða spjaldtölvu sérðu valmynd sem þrjú lárétt strik.

Skref 2 Fylltu út formið

Notendanafn og aðgangsorð.

Aðgangsorðið valdir þú þegar þú fylltir út skráningarform námskeiðsins.  Ef þú manst ekki lykilorðið getur þú óskað eftir nýju með því að smella á tengilinn undir forminu.

Skref 3 Opnaðu námskeiðið

Á heimasvæðinu þínu sérðu námskeiðin þín.

Smelltu á námskeið til að opna það.

Námskeiðið - Efnisvalmynd

Smelltu á mynd til að stækka hana.  Ýttu á ESC hnappinn eða x-ið í hægra horni myndarinnar til að loka henni aftur.

Skref 1 Smelltu á "Byrja"

Efst á skjánum er blár hnappur.

Þetta er heimaskjár námskeiðsins.  Blái hnappurinn opnar efnishlutann sem þú varst í síðast.  Þú getur líka opnað valmyndina fyrir neðan og farið beint hvaða efnishluta sem er. 

Skref 2 Valmyndin vinstra megin

Stækkaðu myndina til að sjá textann betur.

Valmyndin vinstra megin á skjánum.  Ef þú sérð hana ekki skaltu smella á pílurnar tvær sem eru ofarlega vinstra megin á síðunni.

Skref 3 Merktu hlutana sem "Lokið"

Þannig er auðvelt að halda áfram þar sem frá var horfið.

Neðst í hverjum hluta er hnappur til að "merkja sem lokið".  Þannig segir þú kerfinu hvar þú ert staddur/stödd.  Þá birtist blátt hak fyrir framan hvern efnishluta í valmyndinni svo auðveldara er að halda áfram.

>