Vantar þig aðstoð varðandi námskeið?

Ertu nemandi á námskeiði og vantar aðstoð?  Hér finnur þú leiðbeingar og helstu upplýsingar um námskeið Betra náms.

Um höfundinn

Hæ,

ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson

Ég legg mikla áherslu á að nemendur kynni sér leiðbeingarefni námskeiðanna áður en hafist er handa.  Það eykur líkur á árangri og gerir alla upplifun ánægjulegri.

p.s.

Ef þú finnur ekki það sem þú leitar að, er velkomið að senda mér skilaboð í gegnum spjallboxið neðst á síðunni.

>