Svona gerir þú:
Skref 1: Reiknið
Byrjið með hraðann stilltan á 5 sekúndur. Barnið reiknar út svarið, svarar upphátt og smellir á [næsta] hnappinn. Markmiðið er að svara áður en svarið birtist undir spilinu.
Skref 2: Græn súla
Forritið mælir viðbragðstímann. Þegar nemandinn getur svarað áður en svarið birtist í 80% tilfella, þá lækkar svartíminn sjálfkrafa um 1 sekúndu.
Skref 3: Endurtakið borðið þar til nemandinn kemst í 1 sekúndu
Haldið áfram þar til nemandinn nær að svara öllum dæmum á 1-2 sekúndna hraða. Endurtakið æfinguna eins marga daga og þurfa þykir, áður en þið haldið áfram í næsta borð.
LEIÐBEININGAR
Plús 1
Bættu "1" við spilið sem birtist
Dæmi: "Þristur" (3) birtist. Nemandi svarar: 4 (3+1).
Öllu svarað á 1-2 sekúndum?
Smelltu á "Lokið" hnappinn til að merkja við æfinguna.
Þannig færðu yfirsýn yfir það sem þú hefur þegar skoðað – en þú getur alltaf farið aftur og endurtekið æfinguna þegar hentar.