Áður en þið byrjið

Leiðbeiningar

BETRA VIÐBRAGÐ Í HUGARREIKNINGI

Markmiðið með æfingunum er að létta reikninginn og bæta undirbúning fyrir frekara stærðfræðinám með því að styrkja grunninn.

Heilabrot eru tímafrek og kosta mikla orku.

Það er mikill styrkur fyrir nemandann að geta framkvæmt einfalda útreikninga án mikillar umhugsunar - og þetta námskeið er fyrsta skrefið.

Til nemandans:

  • Hugsaðu fyrst, svaraðu svo
  • Ekki flýta þér og giska
  • Sýndu þolinmæði.  Hvert borð getur tekið margar umferðir 😊

Um æfinguna

TF leiðbeiningar Betra nám
Æfið í uþb. 5-10 mínútur daglega.  Það getur tekið nokkra daga þar til hámarksviðbragði er náð og þið komist í næsta borð.
{"email":"Email address invalid","url":"Website address invalid","required":"Required field missing"}
>